Fara í efni

Hamingjudagar 2015

12.03.2015
Hamingjudagar ársins 2015 verða haldnir dagana 26.-28. júní Í Strandabyggð.Búast má við spennandi og skemmtilegri dagskrá fyrir unga sem aldna þar sem dagskrárliðirnir miða að því ...
Deildu
Hamingjudagar ársins 2015 verða haldnir dagana 26.-28. júní Í Strandabyggð.

Búast má við spennandi og skemmtilegri dagskrá fyrir unga sem aldna þar sem dagskrárliðirnir miða að því að auka hamingju hvers og eins sem ýmist leggur hátíðinni lið eða tekur þátt í henni.

Taktu helgina frá, okkur hlakkar til að eyða henni með þér.

Til baka í yfirlit