Fréttir og tilkynningar


Föstudagur í Bókavík
Klukkan 10 verður mikið um að vera hjá menntastofnunum bæjarisn því á Leikskólanum Lækjarbrekku verður opið hús og ljóðaupplestur með brúðum og í Grunnskólanum mun Andri Snær Magnason fræða nemendur og skemmta þeim með verkum sínum, en þangað ætla nemendur í Dreifnámi FNV einmitt að leggja leið sína.
Andri Snær og Ása Ketilsdóttir galdra á Bókavík
Lokað hefur verið fyrir skil í ljóða- og smásagnakeppni en mikill fjöldi listamanna sendi inn verk. Úrslitin verða kynnt á lokahátíðinni á Kaffi Galdri á sunnudag.

Yngsti starfsmaður Þróunarsetursins
Bókvíkingaganga í skólanum

Kæru Bókvíkingar
Þessi vika verður helguð bókumenntum á alls kyns formi, þess að njóta þeirra og skapa. Viðburðirnir eru margir og dagskráin fjölbreytt enda unnin upp úr sigurtillögu Landsbyggðarvina og skipulögð af sigurvegurunum sjálfum, ungu fólki í Strandabyggð.
Dagur íslenskrar tungu
BÓKAVÍK - Bókmennta- og ljóðavika í Strandabyggð
Auglýsing vegna úthlutunar byggðakvóta á fiskveiðiárinu 2014/2015
Heimsókn
Upplýsingar til íbúa Strandabyggðar vegna stöðu atvinnumála
Dagskrá Bókmennta-og ljóðaviku á Hólmavík
Kökusala og mannlegt bókasafn
Félagsmiðstöðin Ozon verður með kökusölu og mannlegt bókasafn í anddyri Kaupfélagsins í dag, miðvikudaginn 5. nóvember, milli klukkan 16 og 18. Tilefnið er félagsmiðstöðvardagurinn sem haldinn er hátíðlegur um land allt í dag. Markmið félagsmiðstöðvadagsins er að gefa áhugasömum færi á að kynnast því sem fer fram í félagsmiðstöðvum, unglingunum og þeim viðfangsefnum sem þeir fást við með stuðningi starfsfólks félagsmiðstöðvanna.

Smásagna- og ljóðasamkeppni
Dómnefndin er ekki af verri endanum en hana skipa Andri Snær Magnason rithöfundur og Eiríkur Örn Norðdahl rithöfundur og skáld en báðir hafa þeir unnið til Íslensku bókmenntaverðlaunanna fyrir verk sín. Auk þeirra mun strandastúlkan Bára Örk Melsted sitja í dómnefnd en hún sigraði einmitt í ljóðasamkeppni grunnskólabarna á Vestfjörðum í fyrravetur.
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 22. setpember 2014
Umhverfis- og skipulagsnefnd - 16. október 2014
25. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, 27. ágúst 2014
Fræðslunefnd - 15. október
Ályktun frá sveitarstjórn Strandabyggðar vegna stöðu smábátaútgerðar í sveitarfélaginu
Efni: Ályktun sveitarstjórnar Strandabyggðar vegna alvarlegrar stöðu smábátaútgerðar í sveitarfélaginu
Sveitarstjórn Strandabyggðar vill vekja athygli sjávarútvegsráðherra á grafalvarlegri stöðu smábátaútgerðar í Strandabyggð en svo virðist sem atvinnuvegurinn sæti harðri aðför „kerfisins“ með fjölbreytilegum og margþættum aðgerðum sem miða að því að knésetja smáútgerðir í stórum stíl.
Foreldraboð í skólanum
Fréttatilkynning frá Strandabyggð vegna lokunar útibús Arionbanka á Hólmavík:
Aðgengi að lífinu
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1228 - 21. október 2014
Verkfall tónlistarkennara
Bókmennta- og ljóðavika
Á dagskránni verður m.a. bókakaffi, Auðbók verður til og efnt verður til ljóða og smásögukeppni. Hver sem er má leggja til framlag eða framlög í keppnina. Skilafrestur er til 20. nóvember og því ekki seinna vænna að hefja skrifin.
Dómnefndina í keppninni skipa: Bára Örk Melsted, Eiríkur Örn Nordahl og Andri Snær Magnason.
Sveitarstjórnarfundur 1228 í Strandabyggð
Fundur nr. 1228 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 21. október 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:
