Bókvíkingaganga í skólanum
19.11.2014
Opið hús verður í skólanum miðvikudaginn 19. nóvember klukkan 13:00 - 14:00 en þá ætla nemendur Grunnskólans að sýna afrakstur bókmenntavinnu sinnar. Gestir fá afhentar leiðbeininga...
Opið hús verður í skólanum miðvikudaginn 19. nóvember klukkan 13:00 - 14:00 en þá ætla nemendur Grunnskólans að sýna afrakstur bókmenntavinnu sinnar. Gestir fá afhentar leiðbeiningar við innganginn. Kakó og piparkökur. Allir eru velkomnir.