Fara í efni

Samningar tónlistarkennara

27.11.2014
Samningar hafa náðst í kjaradeilu tónlistarkennara og launanefndar sveitarfélaganna og er það fagnaðarefni. Tónlistarkennarar mættu til leiks á þriðjudag og hafa unnið að því að s...
Deildu
Samningar hafa náðst í kjaradeilu tónlistarkennara og launanefndar sveitarfélaganna og er það fagnaðarefni. Tónlistarkennarar mættu til leiks á þriðjudag og hafa unnið að því að skipuleggja kennsluna framundan. Væntanlegar breytingar á desemberdagskrá Tónskólans verða tilkynntar fljótlega en kennsla samkvæmt stundaskrá hefst að loknum þemadögum og vetrarfríi þriðjudaginn 2. desember nk. 
Til baka í yfirlit