Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.08.2014

Starf á tómstundasviði

Óskað er eftir starfskrafti í hlutastarf í félagsmiðstöðina Ozon. Umsóknir um starfið berist á þar til gerðu formi (http://www.strandabyggd.is/stjornsysla/umsoknir/skra/430/) á netfangið tomstundafulltrui@strandabyggd.is eða á skrifstofu Strandabyggðar eigi síðar en miðvikudaginn 27. ágúst.
20.08.2014

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 18. ágúst 2014

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn18. ágúst  2014,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Haf...
20.08.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1226 - 19. ágúst 2014

Fundur nr.  1226 í sveitarstjórn Strandabyggðar var haldinn þriðjudaginn 19. ágúst  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson bauð fundarmenn velko...
19.08.2014

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 21. maí 2014

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 21. maí kl. 17:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, Salbjörg...
19.08.2014

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 28. apríl 2014

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 28. apríl kl. 20:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, Salbjö...
19.08.2014

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 10. júlí 2014

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn10. júlí  2014,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Hafd...
19.08.2014

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 22. maí 2014

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn22. maí  2014,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Valgei...
19.08.2014

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 20. mars 2014

Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  fimmtudaginn20. mars  2014,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson formaður, Valgei...
19.08.2014

Innkaupalisti

Góðan dag.Hér er innkaupalisti fyrir komandi vetur, sameiginlegur fyrir 5. 6.- og 7.bekk.Fjölmargir eiga hálfskrifaðar stílabækur sem kjörið er að fullnýta nú í vetur.Innkaupalisti 5....
18.08.2014

Innkaupalisti haust 2014

Innkaupalisti fyrir 3. og 4. bekk Það sem æskilegt er að nemandi hafi með sér í skólann:Góða teygjumöppu eða A4 plastvasa með rennilás (undir skilaboð og lestrarbækur)1 sögubók (...
18.08.2014

Frá Fjölbrautarskóla Norðurlands vestra

Meistaranám iðnaðarmanna, almennur hluti, verður kennt á haustönn 2014 og vorönn 2015, ef næg þátttaka fæst. Gert er ráð  fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt verði í gegnum fjarfundabúnað utan Skagafjarðar.
17.08.2014

k

kkk...
15.08.2014

Sveitarstjórnarfundur 1226 í Strandabyggð

Fundur nr. 1226 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 19. ágúst 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

28.07.2014

Grunnskólinn á Hólmavík - lausar stöður tónlistarkennara

Við Grunn- og tónskólann á Hólmavík eru lausar stöður tónlistarkennara skólaárið 2014-2015 

Meðal kennslugreina við tónskólann er píanó, blásturshljóðfæri, gítar, bassagítar og söngur. Einnig kennsla í forskólahópi.

Umsóknarfrestur er til 8. ágúst 2014.

18.07.2014

Strandabyggð - laust leiguhúsnæði

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðina að Lækjartúni 18 lausa til útleigu. Um er að ræða þriggja herbergja íbúð (tvö svefnherbergi) í parhúsi sem byggð var 1992, alls 87,8 m2.
17.07.2014

Sundlaugin 10 ára

Í dag, fimmtudaginn 17. júlí er sundlaugin í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur 10 ára. Í tilefni dagsins er sundlaugargestum boðið frítt í sund.
16.07.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1225 - 15. júlí 2014

Fundur nr.  1225 í sveitarstjórn Strandabyggð var haldinn þriðjudaginn 15. júlí  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson bauð fundarmenn velkomna...
16.07.2014

Atvinna - Leikskólinn Lækjarbrekka

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennara/leiðbeinanda í 100% starf og er vinnutíminn 8:00-16:00. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugu starfsfólki sem hefur gaman af börnum, býr yfir góðri samskiptahæfni og hefur ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur.
11.07.2014

Sveitarstjórnarfundur 1225 í Strandabyggð

Fundur nr. 1225 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 15. júlí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

08.07.2014

Byggingafulltrúi-viðvera

Gísli Gunnlaugsson byggingafulltrúi verður með viðveru í Hnyðju fimmtudaginn 10. júlí milli kl. 10 og 12.  Hægt er að hafa samband við Gísla í síma 456-3902 og á netfangið gisli@t...
02.07.2014

Kassabílarallý 2014

Kassabílarallýið er einn af föstum liðum á Hamingjudögum og veitir mörgum gleði og hamingju.  Áhaldahúsið sá um kassabílasmiðju í vikunni fyrir keppnina þar sem krakkar gátu mæt...
02.07.2014

Hnallþórukeppnin

Að venju var Hnallþóruborðið okkar á Hamingjudögum stútfullt af girnilegum kökum sem gestir gæddu sér á eftir að sigurkökurnar höfðu verið valdar.  Að þessu sinni var fagurlega ...
01.07.2014

Takk fyrir og til hamingju

Nú er Hamingjudögum árið 2014 lokið. Það er óhætt að fullyrða að hátíðin hafi gengið vel þetta árið þrátt fyrir að veðurguðirnir hafi ekki verið okkur eins hliðhollir og s...
30.06.2014

Héraðsbókasafnið sumarleyfi

Héraðsbókasafnið verður lokað vegna sumarleyfa í júlí...
30.06.2014

Skrifstofa sveitarfélagsins og viðvera

Skrifstofa Strandabyggðar verður lokuð vegna sumarleyfa frá 21. júlí til 5. ágúst.  En viðvera starfsmanna að öðru leyti er þannig:
27.06.2014

Réttar tímasetningar Hamingjuhlaups

Einhver ruglingur hefur átt sér stað varðandi tímasetningar Hamingjuhlaups. Lagt verður af stað frá Kleifum klukkan 10:50 og komið á hátíðarsvæðið á Hólmavík klukkan 16:00. Gangi...
27.06.2014

Hamingjutónar 2014

Hápunktur Hamingjudaga eru Hamingjutónar. Í þetta skiptið fara þeir fram á Klifstúni, öðru nafni Kirkjuhvammi, á lagardag kl. 15. Hamingjutónar hefjast því strax eftir að Leikhópuri...
27.06.2014

Það sem gerir okkur hamingjusöm

Í dag klukkan 16:00 verður sýningaropnun  og setning Hamingjudaga í Hnyðju.

Hamingjusamir íbúar Strandabyggðar munu sýna eitthvað af því sem gerir þá hamingjusama með fjölbreyttum hætti, segja frá, svara spurningum en þátttakendur sýningarinnar verða viðstaddir opnunina.
26.06.2014

Styrktaraðilar Hamingjudaga 2014

Hamingjudagar eiga gott bakland í tryggum styrktaraðilum. Nú þegar hafa Kaupfélag Steingrímsfjarðar, Orkubú Vestfjarða, VÍS,Verkalýðsfélag Vestfjarða, Sparisjóður strandamanna, Ar...
26.06.2014

Laust starf - Umsjónarmaður dreifnáms FNV á Hólmavík

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra á Sauðárkróki óskar eftir að ráða umsjónarmann dreifnáms í Strandabyggð með aðsetur á Hólmavík. Leitað er að  fjölhæfum umsækjanda sem á gott með að umgangast ungt fólk og er tilbúinn til að taka þátt í mótun á fyrirkomulagi dreifnáms í Strandabyggð. Æskilegt er að umsækjandi hafi háskólapróf á uppeldissviði.