Innkaupalisti fyrir 3. og 4. bekk
Það sem æskilegt er að nemandi hafi með sér í skólann:
- Góða teygjumöppu eða A4 plastvasa með rennilás (undir skilaboð og lestrarbækur)
- 1 sögubók (stóra)
- 4 stílabækur
- 1 reiknisbók (með stórum rúðum)
- Blýjanta eða blýpenna og blý
- Strokleður, yddara og reglustiku
- Góða tréliti
- Vasareikni
Annað sem þarf að hafa:
- Inniskó í listir
- Stuttbuxur, bol og skó með ljósum sóla í íþróttir
Bestu kveðjur,
Kolbrún Þorsteinsdóttir