Fara í efni

Skólasetning 22. ágúst 2014

21.08.2014
Við minnum á að Skólasetning Grunn- og Tónskólans á Hólmavík verður í Hólmavíkurkirkju, föstudaginn 22. ágúst nk. kl. 12:00 . Eftir skólasetningu verður gengið fylktu liði yfi...
Deildu
Við minnum á að Skólasetning Grunn- og Tónskólans á Hólmavík verður í Hólmavíkurkirkju, föstudaginn 22. ágúst nk. kl. 12:00 . Eftir skólasetningu verður gengið fylktu liði yfir í skólann og þar fylgja kennarar nemendum í stofur og afhenda stundaskrá, skóladagatal, og fleiri gögn. Við hlökkum til að sjá ykkur

Hefðbundið skólastarf hefst eftir stundaskrá mánudaginn 25. ágúst kl. 08:30. 
Til baka í yfirlit