Fara í efni

Gæludýr í Lækjarbrekku

15.12.2014
Börnin í Lækjarbrekku hafa fengið það spennandi verkefni að fóstra snigil sem þvældist í kaupfélagið á Hólmavík. Hann hefur líklegast komið hingað með káli frá Bretlandi. Sni...
Deildu
Börnin í Lækjarbrekku hafa fengið það spennandi verkefni að fóstra snigil sem þvældist í kaupfélagið á Hólmavík. Hann hefur líklegast komið hingað með káli frá Bretlandi. 
Snigillinn er geðgóður og þægilegur í umgengni og er dekrað við hann í alla staði. :)
Til baka í yfirlit