Fara í efni

Föndurdagur

15.12.2014
Einn liður í jólaundirbúningi er að koma saman og búa til eitthvað skemmtilegt fyrir jólin. Við buðum foreldrum að koma og föndra með börnunum í leikskólanum. Mjög góð mæting va...
Deildu
Einn liður í jólaundirbúningi er að koma saman og búa til eitthvað skemmtilegt fyrir jólin. Við buðum foreldrum að koma og föndra með börnunum í leikskólanum. Mjög góð mæting var í föndrið og var útkoman frábær. Við áttum saman skemmtilega stund og jólaskrautið sem var framleitt var einstaklega fagurt. 
Takk fyrir góða samveru.
Til baka í yfirlit