Starfsfólk Grunn- og Tónskólans á Hólmavík óskar nemendum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á liðnu ári.
Kennsla hefst aftur að loknu jólaleyfi, þriðjudaginn 6. janúar 2015 samkvæmt stundaskrá en starfsfólk mætir til vinnu mánudaginn 5. janúar.
6. janúar 2015
04.01.2015
Starfsfólk Grunn- og Tónskólans á Hólmavík óskar nemendum og fjölskyldum þeirra farsældar á nýju ári og þakkar ánægjulegt samstarf á liðnu ári. Kennsla hefst aftur að loknu jó...