Fara í efni

Skemmtilegast skreytta hús Hólmavíkur

17.12.2014
Nú er elsti árgangur leikskólans búinn að fara á stúfana að athuga jólaskreytingar Hólmvíkinga. Að vandlega athuguðu máli varð Cafe Riis fyrir valinu. Börnin fóru með verðlaunask...
Deildu
Nú er elsti árgangur leikskólans búinn að fara á stúfana að athuga jólaskreytingar Hólmvíkinga. Að vandlega athuguðu máli varð Cafe Riis fyrir valinu. Börnin fóru með verðlaunaskjal sem þau afhentu Ragnheiði á Cafe Riis.

Innilega til hamingju með heiðurinn starfsfólk og eigendur Cafe Riis. 

Til baka í yfirlit