Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

09.05.2014

Þakklæti.

Heil og sæl. Nú er heldur betur of langt síðan ritari hefur sent inn nýja frétt. Beðist er velvirðingar á því. Skulu nú brettar upp ermar og ritað fréttir.Margt spennandi hefur drifi?...
07.05.2014

Sundlaugin opin

Nú er búið að opna sundlaugina og er hún orðin volg og notaleg. Gleðin yfir þessu var mikil í blíðskaparveðrinu í gær en fjöldi fólks lagði leið sína í Sundlaugina á Hólmavík...
06.05.2014

Fundur ungmennaráðs og sveitarstjórnar

Í gær, mánudaginn 5. maí, áttu sveitastjórn og ungmennaráð Strandabyggðar sinn fyrsta fund. Ungmennaráð var sett á laggirnar í Strandabyggð fyrir rúmu ári síðan og hefur síðan ...
05.05.2014

Styrkur til að ráða nýútskrifaðan háskólanema

Vekjum athygli á þessum tengli: http://namsmenn.atvest.is/Fyrirtæki og stofnanir eru hvött til að skoða þetta og senda inn umsóknir....
05.05.2014

Arnkatla og Steingrímsfjarðarheiði mokuð alla daga vikunnar

Þann 30. apríl var haldinn fundur sveitarstjórnarmanna og fulltrúa ríkisvaldsins á Vestfjörðum um fjarskipta- og samgönguáætlanir til næstu tólf ára. Á fundinum upplýsti Hreinn H...
02.05.2014

Fréttabréf 2.maí

Heil og sælSíðan síðasta foreldrabréf var birt höfum við nemendur í  5. 6. og 7. bekk fengist við fjölmörg og skemmtileg  verkefni. Í síðustu viku kom Tinna Schram ljósmyndari og ...
02.05.2014

Sveitarstjórnarfundur 1222 í Strandabyggð

Fundur 1222 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 6. maí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

02.05.2014

Framúrskarandi árangur í stærðfræðikeppni

Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fór fram í dag í húsnæði FNV á Sauðárkróki. Guðjón Alex Flosason nemandi í 9. bekk i Grunnskólanum á Hólmavík var einn 1...
02.05.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1221 - 23. apríl 2014

Fundur nr.  1221 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 23. apríl  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórna...
02.05.2014

Umhverfisdagurinn

Umhverfisdagurinn var haldinn hátíðlegur í dag. Dagskráin hófst með ratleik við skólann og endaði inn við Stóru Grund. Á leiðinni leystu hóparnir ýmsar þrautir m.a. voru ljóð sa...
30.04.2014

Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir

Þriðjudaginn 29. apríl fór fram kynning á verkefnum sem nemendur í 8. -10. bekk Grunn- og tónskólans á Hólmavík tóku þátt í. Þetta var seinni hluti verkefnisins, en í fyrri hlutanu...
28.04.2014

Kynning á verkefnum nemenda í verkefninu Landsbyggðarvinir

 Í vetur hafa nemendur í 8.-10 bekk tekið þátt í verkefninu Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir. Áhersla er lögð á að fá ...
28.04.2014

Raunfærnimat í skipstjórn

Kynningarfundur um raunfærnimat í skipstjórn fyrir þá sem hafa verið á sjó í 5 ár eða lengur og hafa áhuga á að ná sér í stýrimanns - eða skipstjóraréttindi verður í fjarfund...
24.04.2014

Gleðilegt sumar

...
23.04.2014

Viðburðarvikan aðgengileg á vef

Það er gaman að búa í Strandabyggð, enda nóg um að vera, svo mikið að það getur skapað streitu að halda utan um skipulag frítímans.Einstaklingar og fjölskyldur eiga oft erfitt með...
21.04.2014

Sveitarstjórnarfundur 1221 í Strandabyggð

Fundur 1221 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 23. apríl 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.04.2014

Byggðasaga Stranda – samkomulag um kaup og útgáfu

Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær, þriðjudaginn 15. apríl, var samþykkt að ráðast í kaup og útgáfu á ritverkinu Byggðasaga Stranda en Strandabyggð var síðast í röð sveitarfélaganna fjögurra sem að kaupunum koma til að taka málið fyrir. Áður hafa sveitarstjórnir Árneshrepps, Kaldrananeshrepps og Húnaþings vestra (vegna fyrrum Bæjarhrepps) komist að sömu niðurstöðu.
16.04.2014

Íþróttamiðstöð - opið í heita potta og gufu

Um Páskadagana verður opið í heita potta og gufu í Íþróttamiðstöð Hólmavíkur frá 14:00 - 18:00 eftirtalda daga:
- Skírdagur, fimmtudagur 17. apríl
- Laugardagur 19. apríl
- Annar í Páskum, mánudagur 21. apríl
15.04.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1220 - 15. apríl 2014

Fundur nr.  1220 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 15. apríl  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórna...
14.04.2014

Fræðslunefnd - 14. apríl 2014

Fundur var haldinn hjá fræðslunefnd 14. apríl 2014 og hófst hann kl. 17.00 á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Mætt voru Viðar Guðmundsson, Ester Sigfúsdóttir, Ragnar Br...
12.04.2014

Sveitarstjórnarfundur 1220 í Strandabyggð

Fundur 1220 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 15. apríl 2014, kl. 16.00 í Hnyðju. 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

11.04.2014

Fréttabréf 11.apríl

Komiði sælÞað hafa verið mörg fjölbreytt og skemmtileg verkefni sem við höfum fengist við þessa vikuna.Á mánudaginn fórum við á brúðuleikritið  Pétur og Úlfurinn og var ekki h...
11.04.2014

Úrslit í undankeppni stærðfræðikeppni 9. bekkjar

Fyrr í vetur tóku nemendur í 9. bekk Grunnskólans á Hólmavík þátt í  undankeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar. Vegna verkfalls framhaldsskólakennara dróst að ljúka v...
11.04.2014

Börn hjálpa börnum - ABC barnahjálpin

Nemendur 5.6. og 7. bekkjar tóku þátt í söfnuninni Börn hjálpa börnum á vegum ABC barnahjálpar. Þetta er 17. árið sem þessi söfnun grunnskólabarna fer fram og er hún mjög mikilv?...
11.04.2014

Takk fyrir

Góðan og glaðan daginn.Þetta er síðasti vinnudagurinn minn hér á Lækjarbrekku og vil ég þakka kærlega fyrir samveruna. Þessi tími hefur verið virkilegalærdómsríkur og gefandi fyri...
10.04.2014

Leiklistarhátíð

Nemendur í Grunnskólanum á Hólmavík halda leiklistarhátíð í dag í Félagsheimilnu. Hátíðin hefst kl. 17.00Nemendur bjóða upp á fjölbreytt leik- og söngatriði. M.a. verður sýnt ...
08.04.2014

Húsnæði til leigu á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir íbúðir að Hafnarbraut 19 (eh) og Skólabraut 16 (nh) á Hólmavík lausar til útleigu. Umsóknir um leiguhúsnæði skulu berast skrifstofu Strandabyggðar Höðagötu 3, 510 Hólmavík eða í tölvupósti á strandabyggd@strandabyggd.is. fyrir kl. 12:00 þriðjudaginn 22. apríl 2014.  Umsóknareyðublöð má finna á www.strandabyggd.is (neðst í hægra horninu undir liðnum „Umsóknir“).

08.04.2014

Sumarstörf hjá Áhaldahúsi Strandabyggðar

Áhaldahús Strandabyggðar auglýsir laus störf sumarið 2014. Um fjölbreytt og skemmtileg verkefni er að ræða sem fara að mestu fram utandyra:
04.04.2014

Fréttabréf 4.apríl

Komiði sælÞað er mikið um að vera hjá okkur þessa dagana í 5. 6. og 7. bekk. Á fimmtudaginn í næstu viku verður leiklistarhátíð grunnskólans og af því tilefni gerðum við okkur...
04.04.2014

Skilaboðaskjóðan frumsýnd

Undanfarnar vikur hafa nemendur í leiklistarvali Grunnskólans á Hólmavík æft leikritið Skilaboðaskjóðuna eftir Þorvald Þorsteinsson en tónlistin er eftir Jóhann G. Jóhannsson. Verki?...