Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fór fram í dag í húsnæði FNV á Sauðárkróki. Guðjón Alex Flosason nemandi í 9. bekk i Grunnskólanum á Hólmavík var einn 15 grunnskólanema sem komst áfram í úrslitakeppnina.
Guðjón Alex hreppti þriðja sætið og að launum hlaut hann vegleg verðlaun eins og sjá má á meðfylgjandi mynd. Auk verðlaunabikars hlaut hann m.a. prentara og vasareikni.
Við óskum Guðjóni Alex innilega til hamingju með þennan framúrskarandi árangur!
Framúrskarandi árangur í stærðfræðikeppni
02.05.2014
Úrslitakeppni Stærðfræðikeppni FNV, MTR og 9. bekkjar fór fram í dag í húsnæði FNV á Sauðárkróki. Guðjón Alex Flosason nemandi í 9. bekk i Grunnskólanum á Hólmavík var einn 1...
