Fréttir og tilkynningar
Fréttabréf 21.febrúar 2014

Fræðslufundur um forvarnir
Kynning á leikskólanum

Níundi bekkur fékk útdráttarverðlaun

Kaffihúsafundur ungs fólks
Flóttamannabúðir og þakklæti
Hörmungardagar í Grunnskólanum á Hólmavík
Góðverk á Hörmungardögum
"Allt á kafi!" á Hörmungardögum
Á Hörmungardögum opnar ný sýning í Hnyðju. Yfirskrift sýningarinnar er "Allt á kafi" og verður þar að finna ljósmyndir, kvikmyndir og frásagnir frá snjóavetrinum mikla árið 1995. Sýningin verður opnuð formlega föstudaginn 14. febrúar klukkan 14:00 og er opin þann daginn, laugardaginn 15. febrúar verður opið frá 11-14 og opið verður frá 12-15 á sunnudaginn.
Þjóðfræðistofa safnar frásögnum á skrifstofu tómstundafulltrúa á efri hæð Hnyðju á opnunartímum sýningarinnar Allt á kafi! á föstudegi klukkan 14-16 og laugardegi klukkan 11-14. Sérstaklega er leitast eftir hörmungarsögum og sögum frá snjóavetrinum 1995.
Breytingar á skólahúsnæði
Hörmuleg ljóðlist á Kaffi Galdri
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1218 - 11. febrúar 2014
Fréttabréf 7.febrúar 2014
Sveitarstjórnarfundur 1218 í Strandabyggð
Fundur 1218 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 11. febrúar 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi: