Fara í efni

Fræðslufundur um forvarnir

19.02.2014
Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar á Íslandi heimsækir Strandabyggð miðvikudaginn 26. febrúar og verður með fræðslufund um fíkniefnaneyslu og forvarnir. Fun...
Deildu
Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Marita-fræðslunnar á Íslandi heimsækir Strandabyggð miðvikudaginn 26. febrúar og verður með fræðslufund um fíkniefnaneyslu og forvarnir. Fundurinn hefst kl. 17.30 í Hnyðju

Fundurinn er opinn öllum sem vilja fræðast um þetta brýna málefni.
Sýnd verður ný heimildarmynd um íslensk ungmenni í neyslu. Helstu einkenni fíkniefnaneyslu eru kynnt og hvernig best er að bregðast við ef grunur um neyslu kemur upp.

Vonumst til að sjá sem flesta
Til baka í yfirlit