Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

22.11.2013

Vikan 18.-22. nóvember.

Kæru foreldrarNú er haustönn lokið og miðönn tekin við. Haustönn lauk með nemendaviðtölum þar sem börnin litu til baka og mátu virkni sína, vinnubrögð og hegðun. Nú höldum við ...
18.11.2013

Nýr stuðningsfulltrúi

Árný Huld Haraldsdóttir hefur verið ráðin sem stuðningsfulltrúi við grunnskólann. Árný Huld hefur verið í fæðingarorlofi og mun hefja störf strax að því loknu. Fjölmargar fyr...
16.11.2013

Vegna fæðingarorlofs vantar kennara við Grunnskólann á Hólmavík

Vegna fæðingarorlofs vantar kennara við Grunnskólann á Hólmavík frá desember 2013. Menntun, reynsla og hæfni:Grunnskólakennari með leyfisbréf til kennslu í grunnskólaKennslureynslaR?...
13.11.2013

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 9. september 2013

Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd9. sept. 2013 Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd þann 9. september 2013 í Hnyðju. Mættir voru Jón Jónsson formaður...
13.11.2013

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 30. september 2013

Fundargerð TÍM-nefndar  Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 30. september kl. 20:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt v...
13.11.2013

Tómstunda,- íþrótta- og menningarnefnd - 21. ágúst 2013

Fundargerð TÍM-nefndar Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn 21. ágúst kl. 20:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt vo...
13.11.2013

Tómstuna-, íþrótta- og menningarnefnd - 25. júní 2013

Fundargerð TÍM-nefndar  Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní á Café Riis á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, ...
13.11.2013

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 27. maí 2013

Fundargerð TÍM-fundar  Fundur var haldinn Tómstunda- íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar mánudaginn 27.5.2013 kl. 18:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta...
13.11.2013

20. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 9. október 2013

 20. Fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 9. október 2013 kl 14.30 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Nefndarmenn buðu Maríu Játvarðardóttur nýjan félagsmálastjóra ...
13.11.2013

19. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 27. maí 2013

Fundur Velferðarnefndar 27.maí 2013  Mættir : Bryndís Sveinsdóttir(Strandabyggð),  Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir(Strandabyggð),  Hrefna Þorvaldsdóttir(Árneshreppi), Gústaf Jökull ?...
13.11.2013

18. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 13. mars 2013

                   18.fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 13. mars 2013 klukkan 14:00, á Höfðagötu 3, Hólmavík.Mættir: Andrea Björnsdóttir(Reykh?...
13.11.2013

16. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 4. desember 2012

 Fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhólahrepps haldinn 4.desember 2012 klukkan 13:00 á skrifstofu Reykhólahrepps. Mættir: Andrea Björnsdóttir(Reykhólahreppi), Arnar Snæberg Jónsson...
13.11.2013

15. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 10. október 2013

 15.fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 10. október 2012 klukkan 14:00, á Höfðagötu 3, Hólmavík.Mættir:  Bryndís Sveinsdóttir (Strandabyggð), Hrafnhildur Guðbj...
13.11.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1214 - 12. nóvember 2013

Sveitarstjórnarfundur 1214 í Strandabyggð Fundur nr.  1214 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 12. nóvember  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16...
09.11.2013

Sveitarstjórnarfundur 1214 í Strandabyggð

Fundur 1214 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 12. nóvember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju. 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

08.11.2013

Þemadagar 2013

Í dag lauk hinum frábæru þemadögum Grunnskólans á Hólmavík og af því tilefni var opið hús. Fjöldi gesta mætti og virti fyrir sér afurðir nemenda. Þeir hafa verið að vinna að ý...
08.11.2013

Afmæli leikskólans.

Fimmtudaginn 31.október síðastliðin átti leikskólinn Lækjarbrekka 25 ára afmæli.  Haldið var upp á afmælið með því að börn og starfsfólk buðu til morgunverðarveislu og siðan...
08.11.2013

Fjölmenningardagar

Siðastliðna daga höfum við verið að fræðast um menningu ýmissa landa.  Við höfum beint okkur að löndum sem tengjast börnum hér á Lækjarbrekku, en þau eru Ísland, Þýskaland, Li...
08.11.2013

Baráttudagur gegn einelti

Í dag er báráttudagur gegn einelti. Íbúar og stofnanir Strandabyggðar taka  virkan þátt eins og endranær þegar góð málefni eru annars vegar.Til að vekja athygli á skaðsemi eineltis...
07.11.2013

Umhverfis- og skipulagsnefnd - 7. október 2013

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  mánudaginn7. október  2013,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson fo...
07.11.2013

Opið hús og baráttudagur gegn einelti

Á morgun, föstudaginn 8. nóvember verður opið hús í skólanum frá kl. 13.00 - 14.30. 8. nóvember baráttudagur gegn einelti og þennan dag ljúkum við vinnu á þemadögum. Í tilefni af...
07.11.2013

Bansastund á bókasafninu

Í dag fimmtudaginn 7. nóvember verður árlega bangsastundin haldin á bókasafninu kl. 17.00Bjóðið bangsa með að heilsa upp á bókasafnsbangsana, hlusta á bangsasögu og lita bangsamynd.?...
06.11.2013

Afmælisgjöf

Í tilefni 25ára afmælis leikskólans færðu þær mæðgur  Elínborg Birna Vignisdóttir og Þuríður Friðriksdóttir, fyrir hönd Grundarorku ehf,okkur höfðinglega gjöf.  Það var ým...
05.11.2013

Félagsmiðstöðvadagurinn

Á morgun, miðvikudaginn 6. nóvember, er Félagsmiðstöðvadagurinn.Að því tilefni er opið hús í Ozon fyrir unga sem aldna klukkan 15:30-17:00.Þar gefst möguleiki á að kynnast aðstö?...
04.11.2013

Fréttabréf 4.nóvember 2013

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn.Þessi vika gekk ágætlega, það voru flest allir mjög vinnusamir og náðu að klára markmiðin sín.Það hefur ekki verið gert mikið annað en...
01.11.2013

Vikan 28.okt-1.nóv

Kæru foreldrarÍ Þessari viku voru samspilsdagar og það voru kórar og hljómsveitir að fara út úr tímum svo við aðlöguðum okkur svolítið að því. Fyrsti bekkur fór ásamt fjórða...
01.11.2013

Þemadagar

heil og sæl.Í þessari viku hafa nemendur verið að æfa sig á klukku, tekið virkan þátt í lestrarátaki, samið flottar spurningar fyrir Æsu og Gautaprófið og heil margt fleira. Eins er...
30.10.2013

Lækjarbrekka 25 ára

 30. október 2013 | Leikskólinn LækjarbrekkaLeikskólinn Lækjarbrekka verður 25 ára á morgun fimmtudaginn 31.október. Í tilefni þess verður opið hús frá kl. 8.00-11.00 þar sem börn...
29.10.2013

Uppskeruhátíð samspilsdaga

 Fimmtudaginn 31. október kl. 19.30 verður uppskeruhátíð samspilsdaga haldin í Félagsheimilinu á Hólmavík. Þar munu nemendur Tónskólans flytja tónlist sem æfð var á samspilsdögum...
25.10.2013

Foreldrabréf 25. október

Kæru foreldrar og forráðamennÞessi vika hefur gengið mjög vel, það voru allir mjög duglegir við að vinna í markmiðum sínum og flestir náðu að klára.  Nemendur í  5.bekk hafa fe...