Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

23.12.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1216 - 19. desember 2013

Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð Fundur nr.  1216 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00...
20.12.2013

Jólafrí

Í dag hefst jólaleyfi nemenda og starfsfólks Grunn- og tónskólans á Hólmavík. Skóli hefst aftur mánudaginn 6. janúar með starfsdegi kennara. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðj...
19.12.2013

Fréttabréf 19.des 2013

Kæru foreldrar og forráðamenn.Nú er skóla lokið á þessu ári og síðustu tvær vikur hafa einkennst af jólaundirbúningi og æfingum fyrir jólaskemmtun.  Stofan okkar hefur verið skrey...
18.12.2013

Jólaball.

Í dag héldum við jólaball á leikskólanum.  Viðar kom og spilaði á harmonikku og við gengum í kringum jólatréð og sungum ýmis jólalög.   Þegar við vorum að syngja þá sáum v...
18.12.2013

Opnunartími Héraðsbókasafns um hátíðirnar

 Opnunartímar bókasafnsins í næstu viku verða sem hér segir:Mánudag 23., föstudag 27. og mánudag 30. verður opið frá 13:00 til 15:00. Með kveðju,  Svanur Kristjánsson  bókavör?...
17.12.2013

Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð

Fundur 1216 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.12.2013

Jólahúsið 2013

Í dag fór 5ára hópur sinn árlega jólaseríurúnt.  Við skoðuðum  jólaljósin á Hólmavík og sáum margt mjög fallegt.  Fimmára hópur ákvað að jólahúsið 2013 væri Snæfell.?...
16.12.2013

Bíódagur á Leikskólanum.

Föstudaginn 13. Des var bíódagur hjá okkur á leikskólanum.  Þá horfum við saman á góða mynd og fáum okkur djús og snakk.  Það þótti flestum mjög gott að kúra yfir mynd, því...
12.12.2013

Kirkjuferð og kaffihús

Í gær var mikið um að vera hjá okkur.  Fyriri hádegi fóru öll börnin og starfsfólkið með skólabílnum upp í krikju og hittum hana Sigríði prest.  Hún sagði okkur frá fæðing...
12.12.2013

Desember

Nú í desember er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Grunnskólanum. Við hittumst tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum á sal og syngjum nokkur jólalög saman. Síðast...
10.12.2013

Jólatónleikar Tónskólans

Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 12. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í h...
10.12.2013

Gjafir til leikskólans

Í dag kom Ragnheiður Ingimundardóttir  til okkar og afhennti okkur pakka, sem kvenfélagið Glæður vildi færa leikskólanum.Það var mikið fjör að taka við pökkunum og opna þá.  Inn...
10.12.2013

Jóladagatal grunnskólana

 Sunnudaginn 1. desember  fór Samgöngustofa af stað me jóladagatal grunnskólanna. Í dagatalinu segir frá fjölhæfum dýrum sem feta sig áfram í umferðinni. Á hverjum degi birtist ný ...
06.12.2013

Fréttabréf 6.desember 2013

Kæru foreldrarVikan hefur verið ljómandi góð hjá okkur í 5.6. og 7. bekk. Við byrjuðum á nýju efni í samfélagsfræði, bók sem heitir Sögueyjan og í  þessu námsefni er fjallað u...
06.12.2013

Kveikt á jólatrénu við grunnskólann

Kveikt verður á jólatrénu við grunnskólann mánudaginn 9. desember kl. 13.30. Undanfarin ár hefur vinabær Hólmavíkur Hole í Noregi gefið jólatré sem tendrað hefur verið við grunnsk...
06.12.2013

Vikan 2.-6. desember

Kæru foreldrarÁ mánudaginn vorum við öll í vetrarfríi. Á þriðjudaginn var stærðfræði og við unnum í sprota. 1. bekkur í samlagningu og 2.bekkur í samlagningu og frádrætti. Nú f...
05.12.2013

Desember dagskráin.

Eins og fram hefur komið er allt starfið á leikskólanum brotið upp í desember og sá mánuður einkennist af allskonar öðruvísidögum.  Í næstu viku hefst þetta að fullum krafti.Á þ...
04.12.2013

Jólaföndur foreldrafélagsins

Jólaföndur foreldrafélagsins fer fram í félagsheimilinu miðvikudaginn 4. desember frá 17.00 til 19.00Hægt verður að kaupa föndur á staðnum frá 250 krónum og upp í 1250 krónur.Það...
04.12.2013

Fræðslunefnd - 19. nóvember 2013

Fundargerð  Fundur er haldinn hjá fræðslunefnd  19. Nóvember 2013 og hefst hann kl. 17.00  á skrifstofu Strandabyggðar í Þróunarsetrinu. Mættir eru:  Viðar Guðmundsson, Ester Sig...
04.12.2013

Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 25. nóvember 2013

 Fundargerð Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar mánudaginn 25. nóvember kl. 20:00 Í Hnyðju á skrifstofu Strandabyggðar að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir voru: Jóh...
04.12.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1215 - 27. nóvembar 2013

Fundur nr.  1215 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 27. nóvember  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjó...
28.11.2013

Fréttabréf 28.nóvember

Kæru foreldrar og forráðamennVikan var nokkuð góð og nemendur ágætlega vinnusamir í markmiðum sínum.  Við byrjum nýja önn á nýju námsefni í íslensku sem heitir Málrækt.  6.-o...
28.11.2013

Vikan 25.-29. nóvember

Kæru foreldrarÍ þessari viku var fyrsti bekkur að læra stafinn Vv og þau teiknuðu V úr vír á vorgrænan pappír. Þau fengu gest fyrstu tvo tímana en það var hún Jóna Karítas (systu...
28.11.2013

21. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 28. nóvember 2013

21. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps haldinn 28. nóvember kl. 14:30 að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættar:  Andrea Björnsdóttir (Reykhólahreppi), Jenny Jensdóttir, (Kal...
26.11.2013

Vetrarfrí

Vetrarfrí verður í Grunnskólanum á Hólmavík föstudaginn 29. nóvember og mánudaginn 2. desember....
26.11.2013

Fjarvera og lokun á bókasafni

Héraðsbókasafnið verður lokað vegna vetrarleyfa í grunnskólanum, föstudaginn 29. nóvember og mánudaginn 2.desember n.k.Tómstundafulltrúi verður í leyfi frá 28.nóvember til 2. desem...
26.11.2013

Frá Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra

Meistaranám iðnaðarmanna, almennur hluti, verður kennt á vorönn og haustönn 2014, ef næg þátttaka fæst.  Gert er ráð fyrir að nám fari fram síðdegis og kennt verði í gegnum fjarfundabúnað á Blönduósi, Hvammstanga og Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 6. desember 2013.
25.11.2013

Sveitarstjórnarfundur 1215 í Strandabyggð

Fundur 1215 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar miðvikudaginn 27. nóvember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

25.11.2013

Nýr kennari

Kristjana Eysteinsdóttir hefur verið ráðin til starfa við grunnskólann. Kristjana tekur við umsjón í 5. bekk af Sóley Ósk sem er á leið í fæðingarorlof um næstu mánaðamót. Krist...
22.11.2013

Fréttabréf 22.nóvember 2013

Kæru foreldrarVið viljum byrja á að þakka ykkur fyrir spjallið í nemenda -og foreldraviðtölunum. Við fengum afar gagnlega punkta til að vinna með.  Þessi vika hefur gengið sæmilega....