Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

20.01.2014

Verlaunahafar í verkefninu Landsbyggðarvinir

Í vetur var ákveðið að taka þátt í verkefninu Landsbyggðarvinir: Sköpunargleði - Heimabyggðin mín - Nýsköpun - Heilbrigði og forvarnir. Verkefnið tengist vel markmiðum Aðalnáms...
20.01.2014

Ungmennaráð Strandabyggðar - fundargerð 4. desember 2013

Fundur var haldinn í Ungmennaráði Strandabyggðar miðvikudaginn 4. desember kl. 18:00 í Félagsheimili Strandabyggðar á Hólmavík. Mættir voru: Jóhanna Rósmundsdóttir, Laufey Heiða Rey...
20.01.2014

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 5. desember 2013

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 5. desember kl. 20:00 í Félagsheimili Strandabyggðar á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir,...
17.01.2014

Fréttabréf 17.janúar 2014

Kæru foreldrar Vikan hefur gengið ljómandi vel hjá okkur í 5. 6. og 7. bekk. Nemendur tóku kannanir í stærðfræði og í samfélagsfræði. Í einhverjum tilfellum gleymdu nemendur að u...
17.01.2014

SamVest söngkeppni

Í kvöld fer söngkeppni samVest fram á Hólmavík. Keppendur eru hæfileikaríkir unglingar víðs vegar að á Vestfjörðum en þar á meðal eru tvö glæsileg atriði frá Félagsmiðstöð...
17.01.2014

Vinátta.

Komið þið sæl.Vikan hefur gengið nokkuð vel hjá okkur og nemendur upp til hópa áhugasamir og vinnusamir. Margt hefur verið brallað í vikunni og má þar nefna fyrir utan hefðbundna st?...
16.01.2014

Nýtt netfang

FORELDRAR ATHUGIÐ ! Heilbrigði og velferð er þemað nú í janúar og er liður í námskránni okkar að virða og vernda náttúruna.Því viljum við biðja ykkur að drepa á bílunum þeg...
15.01.2014

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1217 - 14. janúar 2014

Fundur nr.  1217 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. janúar  2014 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórn...
13.01.2014

Starfsmannafundur

Foreldrara athugið breyttan tíma á starfsmannafundum !!!!!!Starfsmannafundur verður haldinn hér á Lækjarbrekku miðvikudaginn 15. janúar kl 16.00. Vegna breyttra aðstæðna verða fundirni...
10.01.2014

Sveitarstjórnarfundur 1217 í Strandabyggð

Fundur 1217 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 14. janúar 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

10.01.2014

Nýtt upphaf.

Komið þið sæl og blessuð.Okkur langar að byrja á því að óska ykkur gleðilegs nýs árs um leið og við þökkum það liðna.Nú er fyrsta skólavika nýs árs og fyrsta vika nýrrar b...
10.01.2014

Gjaldskrá frá 1. janúar 2014

Foreldrar athugið tekin hefur verið í gagnið ný gjaldskrá frá 1. janúar 2014 og felst hún m.a  í því að gjald er tekið fyrir 15 mínútur fyrir 8.00 og eins 15 mínútur eftir kl 16....
10.01.2014

Gleðilegt ár !

Sælir foreldrar og forráðamenn.Nýja árið byrjaði bara vel hjá 5. 6. og 7. bekk, lærdómur kominn á fullt skrið og nemendur bara sáttir eftir jólafríið.  Við erum byrjuð á nýrri ...
10.01.2014

Uppfærsla á tölvubúnaði og ný netföng

Fyrir áramót hófst vinna við  að uppfæra tölvukerfi Grunnskólans á Hólmavík og lauk því á fyrstu dögum janúarmánaðar. Helstu breytingar eru þær að vinnuaðstaða nemenda hefur...
09.01.2014

Ný bekkjarsíða fyrir 1. -4. bekk

Nú hafa 1. - 4. bekkur verið sameinaðir og munu fréttir frá námshópnum birtast undir sameiginlegri síðu frá og með deginum í dagKveðja, Hulda...
09.01.2014

Eldri fréttir úr 1. - 4. bekk

1. - 2. bekkur3. - 4. bekkkur...
09.01.2014

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 9. janúar 2014

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. janúar kl. 20:00 í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, Salbjö...
23.12.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1216 - 19. desember 2013

Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð Fundur nr.  1216 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00...
20.12.2013

Jólafrí

Í dag hefst jólaleyfi nemenda og starfsfólks Grunn- og tónskólans á Hólmavík. Skóli hefst aftur mánudaginn 6. janúar með starfsdegi kennara. Nemendur mæta samkvæmt stundaskrá þriðj...
19.12.2013

Fréttabréf 19.des 2013

Kæru foreldrar og forráðamenn.Nú er skóla lokið á þessu ári og síðustu tvær vikur hafa einkennst af jólaundirbúningi og æfingum fyrir jólaskemmtun.  Stofan okkar hefur verið skrey...
18.12.2013

Jólaball.

Í dag héldum við jólaball á leikskólanum.  Viðar kom og spilaði á harmonikku og við gengum í kringum jólatréð og sungum ýmis jólalög.   Þegar við vorum að syngja þá sáum v...
18.12.2013

Opnunartími Héraðsbókasafns um hátíðirnar

 Opnunartímar bókasafnsins í næstu viku verða sem hér segir:Mánudag 23., föstudag 27. og mánudag 30. verður opið frá 13:00 til 15:00. Með kveðju,  Svanur Kristjánsson  bókavör?...
17.12.2013

Sveitarstjórnarfundur 1216 í Strandabyggð

Fundur 1216 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar fimmtudaginn 19. desember 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

16.12.2013

Jólahúsið 2013

Í dag fór 5ára hópur sinn árlega jólaseríurúnt.  Við skoðuðum  jólaljósin á Hólmavík og sáum margt mjög fallegt.  Fimmára hópur ákvað að jólahúsið 2013 væri Snæfell.?...
16.12.2013

Bíódagur á Leikskólanum.

Föstudaginn 13. Des var bíódagur hjá okkur á leikskólanum.  Þá horfum við saman á góða mynd og fáum okkur djús og snakk.  Það þótti flestum mjög gott að kúra yfir mynd, því...
12.12.2013

Kirkjuferð og kaffihús

Í gær var mikið um að vera hjá okkur.  Fyriri hádegi fóru öll börnin og starfsfólkið með skólabílnum upp í krikju og hittum hana Sigríði prest.  Hún sagði okkur frá fæðing...
12.12.2013

Desember

Nú í desember er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Grunnskólanum. Við hittumst tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum á sal og syngjum nokkur jólalög saman. Síðast...
10.12.2013

Jólatónleikar Tónskólans

Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 12. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í h...
10.12.2013

Gjafir til leikskólans

Í dag kom Ragnheiður Ingimundardóttir  til okkar og afhennti okkur pakka, sem kvenfélagið Glæður vildi færa leikskólanum.Það var mikið fjör að taka við pökkunum og opna þá.  Inn...
10.12.2013

Jóladagatal grunnskólana

 Sunnudaginn 1. desember  fór Samgöngustofa af stað me jóladagatal grunnskólanna. Í dagatalinu segir frá fjölhæfum dýrum sem feta sig áfram í umferðinni. Á hverjum degi birtist ný ...