Fara í efni

Gjafir til leikskólans

10.12.2013
Í dag kom Ragnheiður Ingimundardóttir  til okkar og afhennti okkur pakka, sem kvenfélagið Glæður vildi færa leikskólanum.Það var mikið fjör að taka við pökkunum og opna þá.  Inn...
Deildu
Í dag kom Ragnheiður Ingimundardóttir  til okkar og afhennti okkur pakka, sem kvenfélagið Glæður vildi færa leikskólanum.
Það var mikið fjör að taka við pökkunum og opna þá.  Innihaldið var alveg frábært.  Kubbalest og bóndabær á yngrideild og Playmo bóndabær á eldri deildina.  Við kunnum konunum í kvenfélaginu bestu þakkir fyrir gjöfina.
Til baka í yfirlit