Fara í efni

Desember

12.12.2013
Nú í desember er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Grunnskólanum. Við hittumst tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum á sal og syngjum nokkur jólalög saman. Síðast...
Deildu
Nú í desember er ýmislegt skemmtilegt á dagskrá hjá okkur í Grunnskólanum. Við hittumst tvisvar í viku, á mánudögum og miðvikudögum á sal og syngjum nokkur jólalög saman. Síðastliðinn föstudag var furðufatadagur og á mánudaginn var kveikt á jólatrénu við skólann.  Á morgun er svo náttfatadagur hjá okkur.
Til baka í yfirlit