Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 12. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í höndum Hildar Heimisdóttur og Michael R. Wågsjö tónlistarkennara. Viðar Guðmundsson aðstoðar við undirleik.
Allir íbúar Strandabyggðar og nágrannasveitarfélaga eru boðnir hjartanlega velkomnir.
Jólatónleikar Tónskólans
10.12.2013
Jólatónleikar nemenda Grunn- og tónskólans á Hólmavík verða haldnir dagana 11. og 12. desember í Hólmavíkurkirkju og hefjast þeir bæði kvöldin kl. 19.30. Stjórn tónleikanna er í h...
