Fara í efni

Bíódagur á Leikskólanum.

16.12.2013
Föstudaginn 13. Des var bíódagur hjá okkur á leikskólanum.  Þá horfum við saman á góða mynd og fáum okkur djús og snakk.  Það þótti flestum mjög gott að kúra yfir mynd, því...
Deildu
Föstudaginn 13. Des var bíódagur hjá okkur á leikskólanum.  Þá horfum við saman á góða mynd og fáum okkur djús og snakk.  Það þótti flestum mjög gott að kúra yfir mynd, því þessa daga eru mikil veikindi á börnum og þau börn sem koma á leikskólann eru sum nýstaðin upp úr veikindum eða mjög slöpp.
Til baka í yfirlit