Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

10.10.2013

Bleikur föstudagur 11. október

Bleikur er baráttulitur októbermánaðar hjá Krabbameinsfélagi Íslands og eru landsmenn hvattir til að klæðast bleiku föstudaginn 11. október. Starfsfólk og nemendur Grunnskólans á Hó...
10.10.2013

Bleikur dagur og dagur skjaldbökunar.

Á morgun föstudag 11. október er bleiki dagurinn og viljum við hvetja alla til að klæðast bleiku þann dag .Dagur skjaldbökunar er laugardaginn 12. október og eru börnin í óða önn að...
09.10.2013

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn  á Café Riis miðvikudaginn 16. okt.  klukkan 18:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Esther Ösp Valdimarsdótti...
09.10.2013

Ártíð skjaldbökunnar

1. október síðastliðin voru 50 ár líðin síðan Einar Hansen dró risaskjaldböku á land hér á Hólmavík. Af því tilefni verður haldið upp á ártíð skjaldbökunnar og þetta merki...
09.10.2013

Foreldrafélag Grunnskólans heldur aðalfund

Aðalfundur Foreldrafélags Grunnskólans á Hólmavík verður haldinn á Café Riis miðvikudaginn 16. Okt. klukkan 18:00. Auk venjulegra aðalfundarstarfa verður Esther Ösp Valdimarsdóttir t?...
08.10.2013

Kaffihúsakvöld ungs fólks

Fimmtudaginn næsta, 10. október, klukkan 20:00 verður opinn fundur á Hnyðju fyrir ungt fólk í Strandabyggð.Fundurinn er haldinn að frumkvæði Ungmennaráðs Strandabyggðar. Markmið fund...
05.10.2013

Sveitarstjórnarfundur 1213 í Strandabyggð

Fundur 1213 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 08. október 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

03.10.2013

Fréttabréf 3.október 2013.

Kæru foreldrar og forráðamenn.Þessi vika gekk mjög vel og flestir kláruðu markmiðin sín.  Nemendur í 5.bekk fengu heim með sér í dag lista yfir áhersluatriði sem verða í könnun ?...
03.10.2013

Starfsdagar

Föstudaginn 4. október og mánudaginn 7. október eru starfsdagar starfsmanna Grunn- og tónskólans á Hólmavík. Á föstudaginn taka starfsmenn þátt í skólaráðstefnu á Akrueyri sem er ...
03.10.2013

Hvað hangir á spýtunni

Heil og sæl.Í þessari viku byrjuðu nemendur að vinna með mælingar í stærðfræði og í íslensku erum við að fara yfir Nafnorð. Samnöfn, sérnöfn, andheiti og samheiti. Í samfélags...
02.10.2013

Harmonikkuball

Það var mikið stuð hjá okkur í morgun þegar slegið var upp harmonikkuballi í Álfakoti.Undanfarnar vikur höfum við verið að æfa okkur í að syngja og dansa eins og Óla skans,tvö sk...
01.10.2013

Harmonika

Á morgun miðvikudag 2.október fáum við kynningu á harmonikuleik.Einnig viljum við minna á starfsdaginn á föstudaginn 4.október þá er leikskólinn lokaður....
27.09.2013

Foreldrabréf

Heil og sæl kæru foreldrar og forráðamenn.Þessi vika hefur verið afar góð.  Nemendurnir hafa verið mjög vinnusamir og flest allir náðu að klára markmiðin sín, ef það er einhver s...
27.09.2013

Metnaður

Heil og sæl.nemendum gengur vel að safna sér kubbum í krukkuna og ef heldur sem horfir þá fyllist hún í næstu viku. Spennandi og skemmtilegt það. Nýja orðið í þessari viku er orði?...
27.09.2013

Kæru foreldrar

Kæru foreldrarÞessa viku viku var ég í námslotu frá þriðjudegi til fimmtudags en ég veit að börnin ykkar voru í góðum höndum á meðan.Á mánudaginn lærði 1. bekkur stafinn L og ?...
27.09.2013

Hugmyndasamkeppni

Ákveðið hefur verið að efna til hugmyndasamkeppni um minjagrip í tengslum við 50 ára ártíð skjaldbökunnar sem Einar Hansen dró að landi á Hólmavík árið 1963.
25.09.2013

Foreldrafundur

Foreldrafundur verður fimmtudaginn 26. september kl. 19.30.Kynning á skóladagatali og námsskrá barnanna n.k skólaár.Hlökkum til að sjá ykkur öll....
24.09.2013

Skólatöskudagar 2013

 Vikuna 30. september – 4. október 2013 mun Iðjuþjálfafélag Íslands standa fyrir Skólatöskudögum í samstarfi við Landlæknisembættið. Skólatöskudagar eru árlegur viðburður þa...
20.09.2013

Vikan 16. - 20. september

Ágætu foreldrar/forráðamennÞessi vika hefur gengið ágætlega og allir nemendur verið duglegir að vinna.        Umsjónarmenn vikunnar voru Guðrún Júlíana og Helgi Sigurður og ?...
20.09.2013

Verðlaunakrukka

Heil og sæl.í liðinni viku var ákveðið í samráði við nemendur að taka upp bekkjar verðlaunakerfi. það virkar þannig að nemendur geta safnað sér inn kubbum sem þeir svo safna sama...
20.09.2013

Hamingjukönnun

Vilt þú hafa áhrif á framtíð Hamingjudaga? Könnun um Hamingjudaga hefur nú borist inn á öll heimili í Strandabyggð. Könnunina er einnig hægt að nálgast á vef Strandabyggðar (http:...
17.09.2013

Nýr umsjónarmaður bókasafns

Svanur Kristjánsson hefur verið ráðinn umsjónarmaður Héraðsbókasafnsins og skólabókasafns Grunnskólans á Hólmavík.Svanur er Vestfirðingur, uppalinn á Lambeyri við Tálknafjörð. ...
17.09.2013

Gönguferð

Nemendur og starfsmenn Grunnskólans skelltu sér með Heiðu Ragga. og Jóni Alfreðs. í göngutúr á Degi íslenskrar náttúru s.l. mánudag. Náttúruöflin ákváðu að blása hressilega á...
16.09.2013

Dagur náttúrunnar

Í dag 16.september er dagur náttúrunnar.  Í tilefni dagsins var farið í gönguferð að leita að haustlitunum í náttúrunni og tína laufblöð og blóm til að nota í föndur. ...
15.09.2013

Fréttabréf vikunnar

Heil og sæl kæru foreldrar/forráðamennVikan sem leið hefur verið mun betri en síðustu tvær vikur.  Flestir hafa náð að klára markmiðin sín en þeir sem ekki náðu að klára tóku ...
13.09.2013

Ábyrgð

Heil og sæl.Í liðinni viku hefur sem fyrr, ýmislegt verið gert. Má þar nefna að nemendur útbjuggu í sameiningu eitt veggspjald um hringrás vatns, þar sem ALLIR lögðu sitt af mörkum, ...
11.09.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1212 - 10. september 2013

Fundur nr.  1212 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 10. september  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Einnig sátu fundinn Ásta Þórisdóttir, Viðar Guðmundsson og Bryndís Sveinsdóttir. Jón Jónsson hafði boðað forföll og Kristjana Eysteinsdóttir kom inn sem varamaður í hans stað.  Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri ritaði fundargerð. 

10.09.2013

Námsefniskynning

Námsefniskynningar verða í Grunnskólanum á Hólmavík, fimmtudaginn 12. september kl. 8.30-9.30Að þessu sinni ætlum við að bjóða upp á kynningu með öðru sniði en verið hefur undan...
06.09.2013

Sveitarstjórnarfundur 1212 í Strandabyggð

Fundur 1212 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 10. september 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

06.09.2013

Leyndadómar lífsins

Heil og sælÞessa vikuna var ýmislegt brallað, lært, skoðað, spáð og spegúlerað. M.a. unnið með súlurit í stærðfræðinni, stafrófið í íslensku, sauðkindina í samfélagsfræð...