Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.09.2013

Fréttabréf 6. september 2013

Kæru foreldrar og forráðamennVikan hefur gengið vel og allir hafa haft nóg að gera.  Nemendur hafa unnið í markmiðum í stærðfræði og íslensku og í samfélagsfræði var umfjöllun ...
05.09.2013

Skipulagsdagur

Foreldrar !!!!! Við viljum minna ykkur á að leikskólinn verður lokaður mánudaginn 9. september vegna skipulagsdags. Við ætlum að skipuleggja vetrarstarfið og fínpússa skóladagatalið ...
02.09.2013

Félagsmálastjóri - viðvera

Hildur Jakobína Gísladóttir starfandi félagsmálastjóri verður með viðveru á skrifstofu sinni að Höfðagötu 3, fimmtudaginn 5. september frá kl. 9.30-15.00.  María Játvarðardótt...
01.09.2013

Upphaf nýs skólaárs.

Heil og sæl.Þá er fyrsta skólavika vetrarins afstaðin. Vikan fór að miklu leyti í að kynnast. Kennari að kynnast flottum hópi nemenda, nemendur að kynnast nýjum kennara, námsefni koma...
31.08.2013

Fréttabréf 30.ágúst 2013

                                                                                                  ?...
30.08.2013

Íþróttamiðstöð lokuð vegna viðhalds

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík verður lokuð sunnudaginn 1. september vegna viðhalds en opnar á ný mánudaginn 2. september samkvæmt vetraráætlun....
27.08.2013

Slæmt veðurútlit

Veðurstofa Íslands og Almannavarnadeild Ríkislögreglustjóra hafa vakið sérstaka athygli á slæmri veðurspá næsta föstudag og laugardag. Íbúar í Strandabyggð eru hvattir til að ...
27.08.2013

Framhaldsdeild á Hólmavík

Þau merku tímamót urðu á Hólmavík í gær að fyrstu nemendur Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í framhaldsskóladeild á Hólmavík hófu störf.
27.08.2013

Félagsmálastjóri viðvera

Hildur Jakobína Gísladóttir starfandi félagsmálastjóri verður með viðveru á skrifstofu sinni að Höfðagötu 3, miðvikudaginn 28. ágúst frá kl. 9.30-15.00.  Nýr félagsmálastjóri...
26.08.2013

Strandamenn hlaupa

Það er ekkert launungamál að íbúar Strandabyggðar og brottflutt fólk frá Ströndum er heilsuhraust og kraftmikið upp til hópa. Í nýafstöðnu Reykjavíkurmaraþoni tóku rúmlega tuttu...
25.08.2013

Hafragrautur

Síðastliðið skólaár var boðið upp á hafragraut á morgnana. Grauturinn var í boði í fyrsta nestistíma og var vel tekið af foreldrum og nemendum. Nú hefur verið ákveðið að bjóð...
21.08.2013

Opinn fundur á Hólmavík

Opin fundur um réttindi fatlaðs fólks og fjölskyldna barna með sérþarfir verður haldinn í félagsheimilinu á Hólmavík mánudaginn 26. ágúst 2013 kl. 17.00.

19.08.2013

Innkaupalistar

Nú fer skólaárið að hefjast og eru innkaupalistar bekkjanna komnir inn á bekkjavefina. Smellið á bekkinn hér til hægri á síðunni og þá á að birtast tengill inn á innkaupalistann....
19.08.2013

Innkauplisti 10. bekkjar 2013 - 2014

Innkaupalisti 10. bekkjar...
19.08.2013

Innkaupalisti 8. og 9. bekkjar 2013 - 2014

Innkaupalisti 8. og 9. bekkjar...
19.08.2013

Innkaupalistar 5., 6. og 7. bekkjar 2013 - 2014

Innkaupalisti 5. bekkjarInnkaupalisti 6. og 7. bekkjar...
19.08.2013

Innkaupalisti 3. og 4. bekkjar 2013 - 2014

Innkaupalisti 3. og 4. bekkjar...
19.08.2013

Innkaupalistar 1. og 2. bekkjar 2013 - 2014

Innkaupalisti 1. bekkjarInnkaupalisti 2. bekkjar...
19.08.2013

Sorpsamlag Strandasýslu laust starf

Sorpsamlag Strandasýslu auglýsir eftir starfsmanni í fullt starf.  Umsækjendur þurfa að hafa réttindi á smávélar, hleðslukrana og til aksturs vörubíla.  Umsóknarfrestur er til 1. se...
15.08.2013

Starf forstöðumanns/umsjónarmanns Héraðs- og skólabókasafnsins á Hólmavík er laust til umsóknar

Bókasafnsnefnd Héraðsbókasafns Strandasýslu og Grunnskólinn á Hólmavík auglýsa laust til umsóknar 60% starf forstöðumanns/umsjónarmanns Héraðs- og skólabókasafnsins á Hólmavík. Bókasafnið er til húsa í Grunn- og tónskólanum á Hólmavík.
15.08.2013

Danskir nemendur í heimsókn

Í morgun lauk þriggja daga heimsókn nemenda frá Årslev í Danmörku. Komin er hefð fyrir samskiptum á milli skólanna en síðastliðið haust heimsóttu gestgjafarnir, 10. bekkur og nemendu...
14.08.2013

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 8. ágúst 2013

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndFundur 8. ágúst 2013  Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 8. ágúst 2013 í húsnæði sveitarfélagsi...
14.08.2013

Umhverfis- og skipulagsnefnd, 1. ágúst 2013

Fundargerð Fundur var haldinn í Umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar  miðvikudaginn 1. ágúst  2013,  kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.Fundinn sátu:  Jón Gísli Jónsson...
14.08.2013

Fræðslunefnd 18. júlí 2013

Fundargerð FræðslunefndarFundur var haldinn hjá fræðslunefnd 18. júlí n.k. og hófst hann kl. 20.00 í GrunnskólaHólmavíkur.Mættir : Viðar Guðmundsson, Ester Sigfúsdóttir, Ragnar Br...
14.08.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1211 - 13. ágúst 2013

 Sveitarstjórnarfundur 1211 í Strandabyggð Fundur nr.  1211 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 13. ágúst  2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 20...
13.08.2013

Leiguhúsnæði á Hólmavík laust til umsóknar

Sveitarfélagið Strandabyggð auglýsir til leigu íbúðirnar að Austurtúni 8 annarsvegar og hinsvegar Hafnarbraut 19 á Hólmavík. Umsóknarfrestur er til 23. ágúst 2013.

 

13.08.2013

Fréttir

Sæl og blessuð og þakka ykkur fyrir hvað þið tókuð vel á móti mér.Ég er fædd og uppalin hér á Hólmavík , útskrifaðist frá Fósturskóla Íslands 1981 og fór í framhaldsnám 20...
09.08.2013

Sveitarstjórnarfundur 1211 - Fundarboð

Fundur 1210 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 13. ágúst 2013, kl. 20.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

06.08.2013

Laust starf hjá félagsþjónustunni

Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða einstakling í 20 % starf til að aðstoða á heimili skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Um er að ræða aðstoð inn á heimili tvisvar sinnum í viku á Hólmavík.

 

06.08.2013

Boð um þátttöku í alþjóðlegri listsýningu

Afrit af bréfi sem barst tómstundafulltrúa:

Þetta bréf er skrifað í þeim tilgangi  að bjóða listamönnum að taka þátt í spennandi verkefni sem er bæði skemmtilegt og getur opnað dyr að alþjóðaheimi listaunnenda og safnara.

 

Hvatamaður og styrktaraðilli verkefnisins er Luciano Benetton, formaður Fondazione Benetton Studi e Ricerche (Menningar og rannsóknarsjóður Benetton) í Treviso og eigandi Benetton vörumerkisins.

Markmið verkefnisins er að safna saman 144 listaverkum frá hverju landi sem saman mynda „heimsmynd“ eða  Imago Mundi sem er latneska heiti verkefnisins.