Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

28.06.2013

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1210 - 25. júní 2013

Fundur nr. 1210 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní 2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Einnig sátu fundinn Jón Jónsson varaoddviti og Viðar Guðmundsson, Ásta Þórisdóttir og Bryndís Sveinsdóttir. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri ritaði fundargerð.
28.06.2013

Daginn í dag

Föstudagur í Hamingjudögum verður sannarlega frábær hér á Hólmavík.Hamingjugetraunin er nú þegar hafin en vegleg verlaun eru í boði fyrir þann sem giskar rétt á fjölda hjarta í v...
27.06.2013

Markaður

Á laugardaginn, milli klukkan 13 og 17, verður Hamingjumarkaður í Fiskmarkaðnum á Hólmavík.Fjölmargir ætla að vera með bás. Til sölu verða fjölbreyttir listmunir, bastvefnaður, tí...
27.06.2013

Námskeið og smiðjur eru ókeypis

Fram til laugardags er boðið upp á nokkrar smiðjur og vegna góðra styrkja frá fyrirtækjum í Strandabyggð og HSS verða þær ókeypis.  Í dag fimmtudag er eins og áður segir námskei?...
26.06.2013

Hamingjan er hér

Hamingjudagar eru hafnir og halda áfram með gleði og ánægju íbúa og gesta að leiðarljósi fram yfir helgi. Ekki láta spennandi dagskrá framhjá þér og þínum fara.Njótið og þér mu...
26.06.2013

Fótboltamót á Hamingjudögum

Árlegt Polla- og pæjumót HSS verður sunnudaginn 30. úní klukkan 11:00 á Grundum.Öllum krökkum er velkomið að mæta og taka þátt en raðað verður í lið eftir þátttöku, styrkleika...
26.06.2013

Sundlaugarpartý

Á föstudaginn, 28. júní klukkan 21:00-22:30, verður sundlaugarpartý fyrir 13-17 ára í sundlauginni Á Hólmavík.Sundlaugin verður lokuð almenningi og verður aðgangaur aðeins fyrir þ?...
26.06.2013

Hamingjudagar eru hafnir

Til Hamingju!Hamingjudagar hófust í gær með kassabílasmiðju Valla og Hlyns á Kópanesbraut 7.Kassabílasmiðjan heldur áfram í dag og á morgun milli klukkan 15 og 18 og eru allir hugmynda...
26.06.2013

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 11. apríl 2013

Fundur var haldinn í Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 11. apríl kl. 20:00 í Hnyðju að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mætt voru Ásta Þórisdóttir, Salb...
26.06.2013

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 10. desember 2012

Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd - 10. des. 2012Fundur var haldinn í Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd Strandabyggðar, mánudaginn 10. desember 2012, í Hnyðju. Hófst fundurinn kl. 16...
25.06.2013

Sirkus Íslands verður á Hamingjudögum!

Hinn stófenglega frábæri Sirkus Íslands ætlar að heiðra okkur með nærveru sinni á Hamingjudögum!Föstudaginn 28. júní verður sirkusinn með magnaða sýningu fyrir alla fjölskylduna ...
25.06.2013

Kornax, Ó. Johnsons & Kaaber og Partýbúðin veita verðlaun

Verðlaun í Hnallþórukeppninni þetta árið eru sannarlega ekki af verri endanum.Ó. Johnson & Kaaber hafa sett saman gjafapoka með ýmsum veisluföngum. Kornax gefur vinningshöfum gjafakörf...
25.06.2013

Arionbanki styrkir Hamingjudaga!

Fleiri góðir aðilar hafa ákveðið að styrkja okkur og nú bætist Arionbanki við. Styrkupphæðin nemur kr. 50.000.- og fer að sjálfsögðu beint í að auðvelda okkur að bjóða upp á ...
25.06.2013

Nú styttist í Hamingjuhlaupið

Hamingjuhlaupið sem hefur vaxið og dafnað með hverju ári verður að sjálfsögðu á dagskrá Hamingjudaga árið 2013. Hlaupið verður frá Minja- og handverkshúsinu Kört í Trékyllisví...
24.06.2013

Stórdansleikur með hljómsveitinni Á móti sól

Hin frábæra hljómsveit Á móti sól  mun spila á Hamingjuballinu laugardagskvöldið 29. júní. Magni og félagar munu væntanlega mæta eiturhressir á svæðið með pottþétt prógramm ...
24.06.2013

Vinnustofusýning hjá Einari Hákonarsyni

Einn af stórviðburðum Hamingjudaga er vinnustofusýning Einars Hákonarsonar að  Lækjartúni 23 en hún verður opinlaugardaginn 29. og sunnudaginn 30. júní milli kl. 14:00 og 18:00. Einar...
24.06.2013

Tónleikar með kvennakórnum Norðurljós

Hinar síhressu skvísur í kvennakórnum Norðurljós ætla að skemmta okkur um Hamingjudagana og leiða okkur inn í helgina með hressum lögum.  Þær verða með tónleika í Hólmavíkurkir...
23.06.2013

Sveitarstjórnarfundur 1210 í Strandabyggð

Fundur 1210 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
23.06.2013

Lausar stöður fyrir næsta skólaár

Við Grunnskólann á Hólmavík eru eftirtaldar stöður lausar frá 15. ágúst 2013 - 5. júní 2014:Skólabílstjóri- 50% starfshlutfallStuðningsfulltrúi - 80% starfshlutfallVinnutími stuð...
23.06.2013

Laus störf við Grunnskólann á Hólmavík

Við Grunnskólann á Hólmavík eru eftirtaldar stöður lausar frá 15. ágúst 2013 - 5. júní 2014:Skólabílstjóri- 50% starfshlutfallStuðningsfulltrúi - 80% starfshlutfallVinnutími stuð...
21.06.2013

Dagskrá Hamingjudaga 2013

Dagskráin hefur verið birt. Hana má nálgast hér.Með ósk um mikla spennu, gleði og hamingju....
21.06.2013

Sumarfrí.

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa frá deginum í dag og opnar aftur kl 12.00 þann 29. Júlí næstkomandi.Við óskum öllum gleðið og gamans í sumarfríinu og hittumst hress að því loknu...
21.06.2013

Laus störf við Leikskólann Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennurum eða leiðbeinendum til starfa. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskröftum sem hafa gaman af vinnu með börnum, búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf mánudaginn 29.júlí, þegar leikskólinn hefur starfssemi sína aftur að sumarleyfi loknu.
20.06.2013

Leiktu listir þínar!

Árný og Gummó ætla að bjóða öllum að koma og leika listir sínar á túninu við Galdrasafnið klukkan 15:00 á laugardeginum.Verið með og skapið með okkur hamingju og gleði með þv?...
20.06.2013

Fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík - föstudaginn 21. júní kl. 16:00

Næstu daga verður haldin gríðarmikil skákhátíð á Ströndum og hefst með fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3) á föstudag kl. 16:00. Allir eru þar hjartanlega velkomnir. Áfram heldur svo skákhátíðin í Árneshreppi á föstudagskvöldið með tvískákarmóti í DjúpavíkAfmælismót Jóhanns Hjartarsonar verður haldið í samkomuhúsinu í Trékyllisvík á laugardaginn og Afmælismót Böðvars Böðvarssonar verður haldið á Norðurfirði á sunnudag. Þetta er sjötta skákhátíðin á Ströndum, sem hefur unnið sér sess sem fastur liður í skákdagatalinu. Fjórir stórmeistarar eru skráðir til leiks, auk margra öflugra meistara og áhugamanna úr öllum áttum.

19.06.2013

Dans á Hamingjudögum

Magadans er dans frá Mið-Austurlöndum og er aðallega dansaður af konum. Margrét byrjaði að dansa magadans samkvæmt læknisráði til að vinna bug á bakverkjum. Magadans hentar öllum kon...
19.06.2013

Hólmadrangshlaup 2013

Árlegt Hólmadrangshlaup fer fram á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 20. júní, klukkan 18:00.Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni og stendur valið milli þess að hlaupa 3, 5 eða 10 km...
18.06.2013

Könnun meðal íbúa Strandabyggðar

Nú stendur yfir rannsókn á áhrifum af nokkrum sameiningum sveitarfélaga. Hluti af því er að gera könnun meðal íbúa í nokkrum sveitarfélögum sem hafa sameinast á síðustu árum. Að þessu sinni er um vefkönnun að ræða og feta umsjónarmennirnir, Grétar Þór Eyþórsson og Vífill Karlsson hjá Háskólanum á Akureyri, sig áfram með að nýta samfélagsmiðlana eins og Fésbókina, rafræna fréttamiðla og fleira.
18.06.2013

Verkalýðsfélag Vestfjarða styrkir Hamingjudaga

Fleiri góðir aðilar hafa ákveðið að styrkja okkur. Þeir sem bætast í sarpinn að þessu sinni er Verkalýðsfélag Vestfjarða. Styrkupphæðin nemur kr. 25.000.- og fer að sjálfsögðu...
18.06.2013

Sjóvá styrkir Hamingjudaga í ár

Enn bætast við góðir styrktaraðilar Hamingjudaga á Hólmavík. Fyrirtækið sem bætist í sarpinn að þessu sinni er tryggingafélagið Sjóvá, en það rekur útibú á Hólmavík í samv...