28.06.2013
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1210 - 25. júní 2013
Fundur nr. 1210 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní 2013 í Hnyðju, Höfðagötu 3. Fundurinn hófst kl. 16:00. Jón Gísli Jónsson oddviti sveitarstjórnar, bauð fundarmenn velkomna og setti fundinn. Einnig sátu fundinn Jón Jónsson varaoddviti og Viðar Guðmundsson, Ásta Þórisdóttir og Bryndís Sveinsdóttir. Andrea Kristín Jónsdóttir sveitarstjóri ritaði fundargerð.





