Fundur var haldinn í Umhverfis-og skipulagsnefnd Strandabyggðar miðvikudaginn
5. júní 2013, kl. 17:00 á skrifstofu sveitarfélagsins.
Fundinn sátu: Jón Gísli Jónsson formaður, Valgeir ÖrnKristjánsson, Elfa Björk Bragadóttir og Gísli Gunnlaugsson byggingarfulltrúi semritaði fundargerð.
Á dagskrá fundarins vareftirfarandi:
Tún í eigu Strandabyggðar.
Túnumsem eru í eigu Strandabyggðar úthlutað. Borist hafa umsóknir frá eftirtöldum aðilum.
a) Þórólfur Guðjónsson sækir um tún í Réttarvík eða viðSkeljavíkurrétt.
b) Karl Víðir Jónsson og Heiða Jónsdóttir sækja um tún íRéttarvík eða annað tún.
Þar sem báðir umsækjendur sækja um túniðí Réttarvík var dregið milli þeirra og kemur það í hlut Karls Víðis Jónssonarog Heiðu Jónsdóttir. Þórólfi Guðjónssyni er úthlutað túni við Skeljavíkurrétt.
Höfðagata 5.
Lagðarfram til kynningar teikningar af nýju 120 fermetra íbúðarhúsi á lóðinni viðHöfðagötu 5 sem lóðareigandi hyggst reisa í stað þess húss sem eyðilagðist íeldi.
Samþykkt að senda tillöguteikningar afnýju húsi við Höfðagötu 5 í grenndarkynningu til húseigenda við Höfðagötu 2, 3,3a, 7, 9, 11, 13, 15, 8-10 og Fiskislóð 1.
Önnur mál.
a) Umsókn frá Björgunarsveitinni Dagrenningu þar sem óskaðer eftir stöðuleyfi fyrir geymslugám vestan við tækjageymslu sveitarinnar.
Erindið samþykkt.
Jón Gísli Jónsson
Valgeir ÖrnKristjánsson
Elfa Björk Bragadóttir
Gísli Gunnlaugsson