Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

25.06.2013

Nú styttist í Hamingjuhlaupið

Hamingjuhlaupið sem hefur vaxið og dafnað með hverju ári verður að sjálfsögðu á dagskrá Hamingjudaga árið 2013. Hlaupið verður frá Minja- og handverkshúsinu Kört í Trékyllisví...
24.06.2013

Stórdansleikur með hljómsveitinni Á móti sól

Hin frábæra hljómsveit Á móti sól  mun spila á Hamingjuballinu laugardagskvöldið 29. júní. Magni og félagar munu væntanlega mæta eiturhressir á svæðið með pottþétt prógramm ...
24.06.2013

Vinnustofusýning hjá Einari Hákonarsyni

Einn af stórviðburðum Hamingjudaga er vinnustofusýning Einars Hákonarsonar að  Lækjartúni 23 en hún verður opinlaugardaginn 29. og sunnudaginn 30. júní milli kl. 14:00 og 18:00. Einar...
24.06.2013

Tónleikar með kvennakórnum Norðurljós

Hinar síhressu skvísur í kvennakórnum Norðurljós ætla að skemmta okkur um Hamingjudagana og leiða okkur inn í helgina með hressum lögum.  Þær verða með tónleika í Hólmavíkurkir...
23.06.2013

Sveitarstjórnarfundur 1210 í Strandabyggð

Fundur 1210 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 25. júní 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.
23.06.2013

Lausar stöður fyrir næsta skólaár

Við Grunnskólann á Hólmavík eru eftirtaldar stöður lausar frá 15. ágúst 2013 - 5. júní 2014:Skólabílstjóri- 50% starfshlutfallStuðningsfulltrúi - 80% starfshlutfallVinnutími stuð...
23.06.2013

Laus störf við Grunnskólann á Hólmavík

Við Grunnskólann á Hólmavík eru eftirtaldar stöður lausar frá 15. ágúst 2013 - 5. júní 2014:Skólabílstjóri- 50% starfshlutfallStuðningsfulltrúi - 80% starfshlutfallVinnutími stuð...
21.06.2013

Dagskrá Hamingjudaga 2013

Dagskráin hefur verið birt. Hana má nálgast hér.Með ósk um mikla spennu, gleði og hamingju....
21.06.2013

Sumarfrí.

Leikskólinn lokar vegna sumarleyfa frá deginum í dag og opnar aftur kl 12.00 þann 29. Júlí næstkomandi.Við óskum öllum gleðið og gamans í sumarfríinu og hittumst hress að því loknu...
21.06.2013

Laus störf við Leikskólann Lækjarbrekku

Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir eftir leikskólakennurum eða leiðbeinendum til starfa. Við leikskólann er unnið metnaðarfullt starf þar sem barnið er í brennidepli. Leitað er eftir öflugum starfskröftum sem hafa gaman af vinnu með börnum, búa yfir góðri samskiptahæfni og hafa ríka þjónustulund. Einnig er skipulagshæfni og jákvæðni mikilvægur kostur. Starfsmenn þurfa að geta hafið störf mánudaginn 29.júlí, þegar leikskólinn hefur starfssemi sína aftur að sumarleyfi loknu.
20.06.2013

Leiktu listir þínar!

Árný og Gummó ætla að bjóða öllum að koma og leika listir sínar á túninu við Galdrasafnið klukkan 15:00 á laugardeginum.Verið með og skapið með okkur hamingju og gleði með þv?...
20.06.2013

Fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík - föstudaginn 21. júní kl. 16:00

Næstu daga verður haldin gríðarmikil skákhátíð á Ströndum og hefst með fjöltefli í Hnyðju á Hólmavík (Þróunarsetrinu, Höfðagötu 3) á föstudag kl. 16:00. Allir eru þar hjartanlega velkomnir. Áfram heldur svo skákhátíðin í Árneshreppi á föstudagskvöldið með tvískákarmóti í DjúpavíkAfmælismót Jóhanns Hjartarsonar verður haldið í samkomuhúsinu í Trékyllisvík á laugardaginn og Afmælismót Böðvars Böðvarssonar verður haldið á Norðurfirði á sunnudag. Þetta er sjötta skákhátíðin á Ströndum, sem hefur unnið sér sess sem fastur liður í skákdagatalinu. Fjórir stórmeistarar eru skráðir til leiks, auk margra öflugra meistara og áhugamanna úr öllum áttum.

19.06.2013

Dans á Hamingjudögum

Magadans er dans frá Mið-Austurlöndum og er aðallega dansaður af konum. Margrét byrjaði að dansa magadans samkvæmt læknisráði til að vinna bug á bakverkjum. Magadans hentar öllum kon...
19.06.2013

Hólmadrangshlaup 2013

Árlegt Hólmadrangshlaup fer fram á Hólmavík á morgun, fimmtudaginn 20. júní, klukkan 18:00.Hlaupið er frá Íþróttamiðstöðinni og stendur valið milli þess að hlaupa 3, 5 eða 10 km...
18.06.2013

Könnun meðal íbúa Strandabyggðar

Nú stendur yfir rannsókn á áhrifum af nokkrum sameiningum sveitarfélaga. Hluti af því er að gera könnun meðal íbúa í nokkrum sveitarfélögum sem hafa sameinast á síðustu árum. Að þessu sinni er um vefkönnun að ræða og feta umsjónarmennirnir, Grétar Þór Eyþórsson og Vífill Karlsson hjá Háskólanum á Akureyri, sig áfram með að nýta samfélagsmiðlana eins og Fésbókina, rafræna fréttamiðla og fleira.
18.06.2013

Verkalýðsfélag Vestfjarða styrkir Hamingjudaga

Fleiri góðir aðilar hafa ákveðið að styrkja okkur. Þeir sem bætast í sarpinn að þessu sinni er Verkalýðsfélag Vestfjarða. Styrkupphæðin nemur kr. 25.000.- og fer að sjálfsögðu...
18.06.2013

Sjóvá styrkir Hamingjudaga í ár

Enn bætast við góðir styrktaraðilar Hamingjudaga á Hólmavík. Fyrirtækið sem bætist í sarpinn að þessu sinni er tryggingafélagið Sjóvá, en það rekur útibú á Hólmavík í samv...
18.06.2013

Hamingjutónar

Eins og venjulega eru öll framlög heimamanna til skemmtidagskrár Hamingjudaga sérstaklega vel þegin. Ýmis tækifæri eru til að koma fram, en sérstaklega ber þó að nefna Hamingjutóna ...
17.06.2013

Gleðilega þjóðhátíð

Strandabyggð óskar öllum gleðilegrar þjóðhátíðar og minnum á að Umf. Geislinn opnar fyrir sölu á blöðrum og býður upp á andlitsmálun barna í félagsheimilinum kl. 12.  Skrúð...
15.06.2013

Kassabílasmiðja

Eftir nokkura ára hlé verður að nýju boðið upp á kassabílasmiðju í vikunni fyrir Hamingjudaga.  Umsjónarmenn að þessu sinni eru Valli og Hlynur og verður smiðjan staðsett að Kó...
14.06.2013

Útskrift og Grilldagur.

Í dag var útskrift 5ára nema og grillhátíð hér í leikskólanum.Veðrið lék við okkur og allir skemmtu sér vel og fóru héðan saddir og sælir....
12.06.2013

Opið hús

Hamingjudagar leita eftir húsráðendum til að bjóða heim gestum á Hamingjudögum.  Hugmyndin er að auglýsa opið hús hjá þeim sem gefa kost á því, í ákveðinn tíma laugardaginn 29...
12.06.2013

Hreinsunardagur

Laugardaginn15. júní verður haldinn hreinsunardagur á Hólmavík.  Þá er kjörið tækifæri fyrir íbúa kauptúnsinsað hreinsa í kringum hús sín og á opnum svæðum í hverfum sínum ...
12.06.2013

gönguferð eldri deildar 12.júní.

Eldri deildin skellti sér í fjöruferð í dag.  Þau æltuðu að leita að gulli sem hægt væri að nota til þess að skreyta á grilldaginn.Afraksturinn verður vonandi til sýnis þann 14....
12.06.2013

Gönguferð yngri deildar 11.júní

Nú er sumarið loksins að koma almennilega og þá skella leikskólabörnin sér í gönguferðir að líta á umhverfið....
12.06.2013

Útskriftarferð 5ára hóps

Fimmtudaginn 6.júní fór 5ára hópur í útskriftarferð.  Fyrst var farið í sund í Bjarnafjörð og þaðan beint í fjöruferð.Við enduðum svo í hamborgara á Malarkaffi.Allir skemmtu ...
12.06.2013

Vordagur í Grunnskólanum.

Eldri deild leikskólans og elstu börnin af yngri deild skelltu sér í heimsókn í Grunnskólann á vordaginn....
12.06.2013

Hjóladagur

Þann 4.júní síðastliðin var hjóladagur hérna hjá okkur á Lækjarbrekku.Stefán lögregluþjónn koma í heimsókn og við fegnum að heyra í sírenunum.Allir hjóluðu um planið og voru...
07.06.2013

Tómstundafulltrúi tekinn til starfa

Esther Ösp Valdimarsdóttir, nýr tómstundafulltrúi Strandabyggðar er nú tekin til starfa. Hún mun sinna 50% starfi í júní og júlí en fullu starfi frá og með ágústmánuði. Hún og S...
07.06.2013

Dreifnám í Strandabyggð - umsóknarfrestur til 10. júní

Framhaldsdeild í Strandabyggð á vegum Fjölbrautaskóla Norðurlands vestra í samstarfi við heimamenn tekur til starfa næsta haust. Næsta skólaár verður dreifnámsdeildin til húsa í Hnyðju, Höfðagötu 3 á Hólmavík. Eftirtaldar námsgreinar verða í boði á fyrstu önn: enska 102, danska 102, félagsfræði 103, íslenska 102, íþróttir 101, lífsleikni 102, náttúrufræði 103 og stærðfræði 102. Þá verður hugað að fornámi í stærðfræði og fleiri kjarnagreinum, ef næg þátttaka fæst. Kennt verður í gegnum fjarfundabúnað frá Sauðárkróki og gert er ráð fyrir námslotum þar í tvær til þrjár vikur á hvorri önn.