Fara í efni

gönguferð eldri deildar 12.júní.

12.06.2013
Eldri deildin skellti sér í fjöruferð í dag.  Þau æltuðu að leita að gulli sem hægt væri að nota til þess að skreyta á grilldaginn.Afraksturinn verður vonandi til sýnis þann 14....
Deildu
Eldri deildin skellti sér í fjöruferð í dag.  Þau æltuðu að leita að gulli sem hægt væri að nota til þess að skreyta á grilldaginn.Afraksturinn verður vonandi til sýnis þann 14. júní. í garðinum.
Til baka í yfirlit