03.05.2013
Nýr tómstundafulltrúi í Strandabyggð
Esther Ösp Valdimarsdóttir hefur verið ráðinn í starf tómstundafulltrúa í Strandabyggð. Esther mun vera í hlutastarfi frá 1. júní en þann 1. ágúst mun hún koma í fullt starf.
| Hólmavík |
|
N 6 m/s |
|
|
Þröskuldar
Hált
|
||||
|
Steingrímsfjarðarheiði
Hált
|



















