Fara í efni

Leikið með segla

19.04.2013
Elsti hópurinn í Tröllakoti fékk að skoða segulstál og leika sér aðeins með þau. Það er óhætt að segja að segulkrafturinn hafi vakið hjá þeim gleði og kátínu. Hver veit nema ...
Deildu
Elsti hópurinn í Tröllakoti fékk að skoða segulstál og leika sér aðeins með þau. Það er óhætt að segja að segulkrafturinn hafi vakið hjá þeim gleði og kátínu. Hver veit nema hér séu upprennandi eðlisfræðingar á ferð!!
Til baka í yfirlit