15.03.2013
Marita-fræðslan kemur í Strandabyggð
Fræðslufundur um fíkniefnaneyslu og forvarnir gegn henni verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík mánudaginn 18. mars kl. 18:00. Það er Magnús Stefánsson framkvæmdastjóri Marita-...


