Fara í efni

Dóra landkönnuður flytur í Tröllakot

08.03.2013
Í Tröllakoti er Dóra landkönnuður smám saman að birtast á einum veggnum, börnunum til mikillar gleði. Við búum svo vel að hafa listamenn í starfsmannahópnum sem hafa tekið að sér ...
Deildu
Í Tröllakoti er Dóra landkönnuður smám saman að birtast á einum veggnum, börnunum til mikillar gleði. Við búum svo vel að hafa listamenn í starfsmannahópnum sem hafa tekið að sér að skreyta leikskólann okkar. Útkoman er framar vonum. :)
Kærar þakkir fyrir þetta framlag elsku Sylvía Rós og Benjamín.
Til baka í yfirlit