Fara í efni

Handavinnusýning félagsstarfs aldraðra í Strandabyggð

29.04.2013
Miðvikudaginn 1. maí milli kl. 16 og 18 verður handavinnusýning í aðstöðu félagsstarfs aldraðra í Félagsheimili Hólmavíkur. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í félagsstarfi...
Deildu
Miðvikudaginn 1. maí milli kl. 16 og 18 verður handavinnusýning í aðstöðu félagsstarfs aldraðra í Félagsheimili Hólmavíkur. Sýndir verða munir sem unnir hafa verið í félagsstarfinu í vetur sem og heimafyrir af íbúum Strandabyggðar 60 ára og eldri. Komið og kíkið á áhugaverða og skemmtilega sýningu.
Til baka í yfirlit