Fara í efni

Laust starf hjá félagsþjónustunni

06.08.2013

Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða einstakling í 20 % starf til að aðstoða á heimili skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Um er að ræða aðstoð inn á heimili tvisvar sinnum í viku á Hólmavík.

 

Deildu

Félagsþjónusta Stranda- og Reykhólahrepps óskar eftir að ráða einstakling í 20 % starf til að aðstoða á heimili skv. lögum um félagsþjónustu sveitarfélaga. Um er að ræða aðstoð inn á heimili tvisvar sinnum í viku á Hólmavík.


Frekari upplýsingar gefur félagsmálastjóri Hildur Jakobína Gísladóttir í síma 842-2511.

Umsóknir óskast sendar á til félagsmálastjóra á skrifstofu Strandabyggðar, merkt "Starfsumsókn" fyrir kl. 14:00 þriðjudaginn 13. ágúst 2013 eða á netfangið felagsmalastjori@strandabyggd.is fyrir sama tíma.

Til baka í yfirlit