Fara í efni

Bleikur föstudagur 11. október

10.10.2013
Bleikur er baráttulitur októbermánaðar hjá Krabbameinsfélagi Íslands og eru landsmenn hvattir til að klæðast bleiku föstudaginn 11. október. Starfsfólk og nemendur Grunnskólans á Hó...
Deildu

Bleikur er baráttulitur októbermánaðar hjá Krabbameinsfélagi Íslands og eru landsmenn hvattir til að klæðast bleiku föstudaginn 11. október.
Starfsfólk og nemendur Grunnskólans á Hólmavík munu sýna þessu átaki samstöðu og klæðast bleiku í tilefni dagsins.

 

Við hvetjum foreldra og forráðamenn til að taka þátt í deginum með okkur. 

Njótum dagsins í bleiku.

Til baka í yfirlit