Fara í efni

Sveitarstjórnarfundur 1213 í Strandabyggð

05.10.2013

Fundur 1213 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 08. október 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

Fundardagskrá er svohljóðandi:

Deildu

 

Fundur 1213 verður haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 08. október 2013, kl. 16.00 í Hnyðju.

 

Fundardagskrá er svohljóðandi:

 

  1. Erindi frá Ingimundi Magnússyni vegna ljósastaura, dagsett 02/10/2013
  2. Erindi frá Leikskólastjóra vegna 25 ára afmæli Leikskólans Lækjarbrekku, dags 02/10/2013
  3. Fundargerð NAVE frá 05/09/2013 lögð fram til kynningar
  4. Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar
  5. Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar
  6. Fundargerð Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefndar

 

 

Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:

Jón Gísli Jónsson

Jón Jónsson

Ásta Þórisdóttir

Bryndís Sveinsdóttir

Viðar Guðmundsson

 

 

 

05. október 2013
Andrea Kristín Jónsdóttir
sveitarstjóri Strandabyggðar

Til baka í yfirlit