Fara í efni

Níundi bekkur fékk útdráttarverðlaun

19.02.2014
Í dag fengu nemendur 9. bekkjar veglega ávaxtakörfu frá Ávaxtabílnum. Bekkurinn var dreginn út í skráningaleik Lífshlaupsins. Við óskum þeim innilega til hamingju með þessi hollu og ...
Deildu
Í dag fengu nemendur 9. bekkjar veglega ávaxtakörfu frá Ávaxtabílnum. Bekkurinn var dreginn út í skráningaleik Lífshlaupsins. Við óskum þeim innilega til hamingju með þessi hollu og skemmtilegu verðlaun.
Til baka í yfirlit