Nú er búið að opna sundlaugina og er hún orðin volg og notaleg. Gleðin yfir þessu var mikil í blíðskaparveðrinu í gær en fjöldi fólks lagði leið sína í Sundlaugina á Hólmavík til að njóta veðurblíðunnar og leika sér í lauginni eftir langa bið. Gleði gærdagsins leynir sér ekki á meðfylgjandi mynd og ekki er ólíklegt að dagurinn í dag bjóði upp á svipaða stemmningu, enda sól og blíða.
Sundlaugin opin
07.05.2014
Nú er búið að opna sundlaugina og er hún orðin volg og notaleg. Gleðin yfir þessu var mikil í blíðskaparveðrinu í gær en fjöldi fólks lagði leið sína í Sundlaugina á Hólmavík...
