Fundur nr. 1225 í sveitarstjórn í Strandabyggð verður haldinn í þriðjudaginn 15. júlí 2014, kl. 16.00 í Hnyðju.
Fundardagskrá er svohljóðandi:
Bréf frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Boðun á XXVIII landsþings Sambands íslenskra sveitarfélaga, 04/07/2014
Bréf frá sveitarstjóra Dalabyggðar – kynning á niðurstöðu könnunar vegna sameiningar sveitarfélaga, 03/07/2014
Bréf frá Fiskmarkaði Hólmavíkur, tilkynning um greiðslu arðs, 30/06/2014
Bréf frá Skíðafélagi Strandamanna, þakkir fyrir veittan stuðning, 02/07/2014
Erindi frá Tómstundafulltrúa Esther Ösp Valdimarsdóttur, umsókn um launað námsleyfi, 01/07/2014
Bréf frá Fjórðungssambandi Vestfjarða, skipan í Framkvæmdaráð vegna umhverfisvottunar starfsemi sveitarfélaganna á Vestfjörðum, 23/06/2014
Erindi frá Sævari Benediktssyni, endurnýjur umsóknar um kaup á gamla vatnstankinum, dagsett 06/07/2014
Bréf frá Umhverfisstofnun og samningur varðandi endurgreiðslu til sveitarfélaga vegna refaveiða, 11/07/2014
Tillaga að reglum varðandi skiptingu fjárframlaga sveitarféalgsins til stjórnmálasamtaka
Kosning endurskoðanda Strandabyggðar
Skipun fulltrúa í áfallateymi Strandabyggðar
Fundargerð stjórnar Fjórðungssambands Vestfirðinga, 26/06/2014
Fundargerð framkvæmdaráðs vegna umhverfisvottunar EarthCheck, 09/07/2014
Fundargerð 89 fundar NAVE, 22/05/2014
Fundargerð Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefndar, 25/06/2014
Fundargerð Umhverfis- og skipulagsnefndar, 10/07/2014
Gert er ráð fyrir að eftirtaldir sveitarstjórnarmenn sitji fundinn:
Haraldur V. A. Jónsson
Ingibjörg Benediktsdóttir
Ingibjörg Emilsdóttir
Jón Gísli Jónsson
Viðar Guðmundsson
11. júlí 2014
Andrea Kristín Jónsdóttir
svetiarstjóri