Fara í efni

Hamingjumyndir

20.06.2014
Í ár eru Hamingjudagar orðnir 10 ára gamlir, hvorki meira né minna! Að því tilefni er verið að safna ljósmyndum frá liðnum hátíðum, sem og öðru viðeigandi efni. Á Hamingjudögu...
Deildu

Í ár eru Hamingjudagar orðnir 10 ára gamlir, hvorki meira né minna!

Að því tilefni er verið að safna ljósmyndum frá liðnum hátíðum, sem og öðru viðeigandi efni. Á Hamingjudögum fer svo fram ljósmyndasýning frá fyrri hátíðum. Ef þú átt myndir máttu endilega koma þeim á skrifstofu Strandabyggðar eða senda þær á tomstundafulltrui@ strandabyggd.is. Myndir þurfa að berast fyrir miðvikudag til að birtast á sýningu.

 

Til baka í yfirlit