Fara í efni

Vinnuskóli Strandabyggðar

14.05.2014
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar fyrir sumarið 2014. Vinnutímabilið er fimm vikur, 10. júní - 11. júlí, og eins og áður verður unnið fyrir hádegi. All...
Deildu

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í Vinnuskóla Strandabyggðar fyrir sumarið 2014. Vinnutímabilið er fimm vikur, 10. júní - 11. júlí, og eins og áður verður unnið fyrir hádegi. Allar nánari upplýsingar sem og umsóknareyðublað er að finna má nálgast á eftirfarandi slóð: http://strandabyggd.is/stjornsysla/umsoknir/skra/597/. Upplýsingarnar liggja einnig frammi á skrifstofu Strandabyggðar.

Umsóknir þurfa að berast skrifstofu Strandabyggðar eigi síðar en miðvikudaginn 21. maí.

Gleðilegt sumar.

Til baka í yfirlit