Ágætu foreldrar og forráðamenn
Nú er skólaárinu lokið og vordagar og skólaslit framundan.
Veturinn hefur verið skemmtilegur og nemendur staðið sig vel.
Allir hafa fengið úthlutaðan viðtalstíma nemenda-og foreldraviðtala og það á að hafa samband ef þessi tími hentar ekki.
Takk fyrir veturinn og hafið það gott í sumar.
Kveðja,
Lára og Kristjana