Fara í efni

Evrópsk kvikmyndahátíð - Bíó í Félagsheimilinu!

02.06.2014

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.

Deildu

Í júnímánuði efna Evrópustofa og Bíó Paradís enn á ný til Evrópskrar kvikmyndahátíðar – en að þessu sinni verður boðið upp á brot af hinu besta í evrópskri kvikmyndagerð hringinn í kringum landið dagana 1.- 10. júní. Enginn aðgangseyrir verður á hátíðina.

Þriðjudaginn 3. júní verður boðið í bíó í Félagsheimili Hólmavíkur. Myndir sem sýndar verða eru:

kl. 16:00     Antboy (talsett á íslensku)
kl. 18:00     Málmhaus
kl. 20:00     Broken Circle Breakdown

Sjá nánar hér.

Til baka í yfirlit