Fara í efni

Bekkjarfréttir

28.03.2014
Síðastliðinn mánudag heimsóttu forsetahjónin Grunnskólann á Hólmavík. Fjórir nemendur úr 10. bekk, Sunneva, Sigfús, Eyrún og Róbert tóku að sér að taka á móti þeim og sýna þ...
Deildu
Síðastliðinn mánudag heimsóttu forsetahjónin Grunnskólann á Hólmavík. Fjórir nemendur úr 10. bekk, Sunneva, Sigfús, Eyrún og Róbert tóku að sér að taka á móti þeim og sýna þeim skólann.  Þau hittu einnig alla nemendur skólans á sal. Þar bauðst nemendum m.a. að spyrja forsetahjónin spurninga og var það hin besta skemmtun.
Á fimmtudaginn fengum við heimsókn frá nemendum í Fjölbrautarskólanum á Sauðárkróki. Þeir kynntu starfsemi nemendafélagsins fyrir 8.-10. bekk.

Til baka í yfirlit