Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

13.09.2011

Frásagnasafnið - samstarfsverkefni Þjóðfræðistofu, Grunnskólans á Hólmavík og Skaftfells

Þjóðfræðistofa er nú að fara af stað með nýtt verkefni sem ber heitið ,,Frásagnasafnið" og er hugmyndin að safna saman frásögnum allra íbúa sveitarfélagsins Strandabyggðar.   Söfnunin verður unnin jafnt og þétt næsta eina og hálfa árið.  Þjóðfræðistofa mun að mestu sjá um söfnunina en einnig munu nemar í Grunnskólanum á Hólmavík taka þátt.    Frásagnirnar verða teknar upp á myndband og er það í höndum hvers og eins íbúa að velja hvað hann leggur inn í söfnunina.   Um er að ræða fjölbreyttar svipmyndir sem saman lagðar gefa okkur eins konar sneiðmynd af samfélaginu okkar.
12.09.2011

Skúffukökur, kleinur og djús

 Sælir kæru foreldrarFyrsta vika skólaársins er liðin og gekk hún alveg ljómandi vel.Við notuðum þessa fyrstu kennsluviku í rólegheitarvinnu með áherslu á  vettvangsferðir. Fyrst...
11.09.2011

Kynningarfundum bekkja FRESTAÐ

Foreldrar - vinsamlega athugið!Kynningarfundum allra bekkja hefur verið frestað um tvær vikur. Kynningarfundirnir fara fram dagana 26. og 27. september nk. Auglýsing með nákvæmum tímasetni...
11.09.2011

Vettvangsferð og viðtöl

 Kæru foreldrarÍ síðustu viku héldum við áfram vinnu okkar um fjöruna og hafið. Við skoðuðum hvernig Hólmavík liggur við sjóinn og ræddum um það hvað það felur í sér að b?...
11.09.2011

Fjaran og hafið

 Komiði sæl Við í 3. bekk höfum átt notalega viku og unnið að skemmtilegum og lærdómsríkum verkefnum í vikunni. Mánudagurinn fór að miklu leyti í það að útskýra fyrir nemendum...
11.09.2011

Fyrsta vika skólaársins

 Kæru foreldrarFyrsta vika skólaársins hefur gengið ljómandi vel og ekki annað að sjá en að allir séu sælir og glaðir eftir gott sumarfrí og sáttir við að koma í skólann aftur :)...
09.09.2011

Það er leikur að læra :)

Kæru foreldraÞriðja kennsluvikan okkar gekk ljómandi vel. Við vorum aðvinna að fjölbreyttum verkefnum í vikunni.Á mánudeginum settu nemendur sér markmið fyrir vikuna,flestum tókst að...
08.09.2011

Starfsdagur og starfsmannagleði í Strandabyggð

Föstudaginn 30. september n.k. verður haldinn starfsdagur fyrir starfsfólk sveitarfélagsins Strandabyggðar. Starfsdagurinn fer fram milli kl. 13:00 - 16:00 og verða stofnanir sveitarfélagsi...
08.09.2011

Leiksýningin Gýpugarnagaul

Foreldrafélög leikskóla og grunnskóla hér á Hólmavík ætla að bjóða nemendum okkar í 1.-6. bekk á leiksýninguna Gýpugarnagaul í félagsheimilinu mánudaginn 12. september kl. 9. N...
08.09.2011

Stærðfræði og náttúrufræði

Í stærðfræði eru nemendur komnir vel af stað með sitt námsefni. Nemendur í 9. bekk eru að verða búnir með kafla 1 og eru mjög samviskusamir við vinnu sína. Nemendur í 10. bekk hafa...
08.09.2011

5. - 8. september

Vikan hefur gengið mjög vel og allir eru jákvæðir, duglegir og samviskusamir. Það er að ganga vel með sameiningu bekkjanna og eru nemendur að blandast mjög vel. Í lífsleikni á mánuda...
08.09.2011

Ungmenni syngja fyrir eldri kynslóðina

Það er gaman að segja frá því að nemendur í 4., 5. og 6. bekk Grunnskólans á Hólmavík hafa að undanförnu verið að æfa lög og söngva með umsjónarkennurum sínum þeim Kolbeini S...
08.09.2011

7 tillögur í Sóknaráætlun Vestfjarða

Á Fjórðungsþingi Vestfirðinga í Bolungarvík um síðustu helgi var fjallað um hvaða verkefni skyldi nefna sem mikilvæg framfaraskref sem taka þyrfti strax á næsta ári með stuðning ríkisvaldsins, í tengslum við Sóknaráætlun Vestfjarða. Sú áætlun er hluti af verkefni ríkisstjórnarinnar sem kallast Ísland 20/20. Fjármálaráðuneyti hafði sent tilmæli um að hver landshlutasamtök nefndu 5-7 verkefni sem leiddu til sóknar og framfara. Á þinginu var kosið á milli verkefna og þeim raðað í forgangsröð, en áður hafði farið fram forval í samvinnu við sveitarfélög og hagsmunaaðila á Vestfjörðum.
07.09.2011

Einbýlishús í eigu Strandabyggðar auglýst til leigu

Einbýlishús í eigu sveitarfélagsins Strandabyggðar að Skólabraut 18 er auglýst laust til tímabundinnar útleigu. Húsið er á sölu og er uppsagnarfrestur á leigusamningi 3 mánuðir.

Í húsinu sem er á einstökum stað eru 4-5 svefnherbergi, tvöföld stofa, eldhús, þvottahús, geymslur, baðherbergi og gestaklósett auk bílskúrs. Húsið er laust til útleigu nú þegar. Eignin leigist í núverandi ásigkomulagi. Leiguverð er kr. 96.406. Umsóknir skal senda með pósti merkt: Skrifstofa Strandabyggðar, Höfðagötu 3, 510 Hólmavík eða senda umsókn í tölvupósti á netfangið strandabyggd@strandabyggd.is fyrir kl. 12 á hádegi mánudaginn 19. september 2011. Þeim umsækjendum sem þegar eiga umsóknir um leiguhúsnæði er bent á að endurnýja umsóknir sínar samkvæmt nýjum reglum, sjá hér að neðan.
06.09.2011

Réttað í Strandabyggð

Nú nálgast haustið og þar með styttist í leitir og réttir. Fyrstu réttardagarnir í Strandabyggð eru um næstu helgi, en þá verður réttað í Skeljavíkurrétt við Hólmavík á l...
06.09.2011

Starfsdagur þann 9. september

Athugið að á föstudaginn nk. 9. september er starfsdagur hér í Grunn- og Tónskólanum. Kennarar skólans munu sækja haustþing Kennarasambands Vestfjarða á Núpi í Dýrafirði og hluti a...
06.09.2011

Nöfn á rými og stofur skólans

Upp hefur komið sú skemmtilega hugmynd að velja nöfn á rými og stofur skólans. Vilji er til þess að velja nöfn tengd náttúrunni, kennileitum og örnefnum á og við Hólmavík. Umsjón...
06.09.2011

English

Kæru nemendur og foreldrar.Ég hef það fyrirkomulag í enskunni að ég áætla námsefni fyrir vikuna sem nemendurleysa í skólanum og heima. Vikuskammturinn getur verið misjafn frá manni ti...
06.09.2011

Nöfn á stofur og rými skólans

Upp hefur komið sú hugmynd af velja nöfn á rými og stofur skólans. Vilji er til þess að velja nöfn tengd náttúrunni, kennileitum og örnefnum við Hólmavík. Á föstudaginn skila nemen...
06.09.2011

Náms- og starfsráðgjafi til viðtals í dag

Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi verður til viðtals á Hólmavík þriðjudaginn 6. september frá kl. 10:00 Tímapantanir hjá honum eru í síma 899 0883. Viðtölin fara fram á skrif...
06.09.2011

Samkeppni um lógó Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Óskað er eftir tillögum að lógó félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps. Lógóið þarf að vera tilbúið til notkunar á tölvutæku formi.

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps er sameiginleg félagsþjónusta sveitarfélaganna, Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Strandabyggðar og Reykhólahrepps. Félagsþjónustann sinnir þjónustu á sviði barnaverndar, félagslegrar ráðgjafar, fjárhagsaðstoðar, málefni fatlaðs fólks, félagslegrar heimaþjónustu og málefni aldraðra.
05.09.2011

Starfshópur skoðar sameiningu stofnanna

Skipaður verður starfshópur sem fjalla á um hugsanlega sameiningu Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Menningarráðs Vestfjarða, Markaðsstofu Vestfjarða, Vaxtarsamnings Vestfjarða og Fj?...
05.09.2011

Syndum inn í haustið - aukaopnun

Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinn á Hólmavík tók gildi 1. september s.l. eins og sjá mér hér.Sú breyting verður á opnunartíma sundlaugarinnar þessa fyrstu góðviðrisdaga í haust...
04.09.2011

Danskar fréttir

Eins og fram hefur komið mun undirritaður kenna dönsku í 9.og 10. bekk í veturViðfangsefnin í upphafi hafa mikið snúist um að minnanemendur á aðferðir sem mikilvægt er að nota þegar...
03.09.2011

Danska

Undirritaður mun kenna dönsku í 7. og 8. bekk þar tilÁrný Huld Haraldsdóttir tekur við kennslunni sem verður líklega vikuna 11. - 15. september n.k.  Viðfangsefnin í upphafi hafa miki...
02.09.2011

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur nú yfir

56. þing Fjórðungssambands Vestfirðinga stendur nú yfir í nýuppgerðu félagsheimili Bolvíkinga. Á þinginu er m.a. fjallað um endurskoðun á stoðkerfi atvinnu- og byggðarþróunar á Vestfjörðum og forgangsraðað hvaða verkefni verða valin í sóknaráætlun landshluta.

Til stoðkerfis atvinnu- og byggðarþróunar á Vestfjörðum teljast Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, Vaxtarsamningur Vestfjarða, Markaðsstofa Vestfjarða, Menningarráð Vestfjarða og Fjórðungssamband Vestfirðinga. Grunnur að endurskoðun á stoðkerfinu var lagður á fundi framkvæmdastjóra sveitarfélaga á Vestfjörðum og stjórna og starfsfólks stoðkerfisins sem haldinn var á Hólmavík í mars s.l. Eftirtaldir aðilar eru formenn stjórna:
02.09.2011

Perlur, púsl og teygjur :)

 Sælir kæru foreldrar :)Önnur kennsluvika skólaársins fór að mestu leyti fram innan veggja skólans. Við byrjuðum vikuna á því að fara í söngstund, þar sem allri nemendur skólans ...
02.09.2011

29. ágúst - 2. september

Þessa vika var eins skemmtileg og sú síðasta, margt að gerast og allir jákvæðir og duglegir. Í íslensku unnu nemendur í verkefnabókum. Nemendur í 7. bekk unnu í Réttritunarorðabók ...
02.09.2011

Fjallskil í Strandabyggð 2011

Fjallskilaseðill 2011 hefur verið samþykktur í sveitarstjórn Strandabyggðar, sjá hér. Réttað verður sem hér segir:

Staðarrétt
Réttað verður í Staðarrétt sunnudaginn 18. september og laugardaginn 1. október og er miðað við að réttarstörf hefjist kl. 14:00. Réttarstjóri: Magnús Steingrímsson.
01.09.2011

Fjögur tilboð bárust í brú yfir Staðará

Tilboð í smíði nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Staðará í Steingrímsfirði á Strandavegi 643 voru opnuð í gær. Fjögur tilboð bárust og voru þau öll lítið eitt hærri en áætla?...