Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

06.09.2011

English

Kæru nemendur og foreldrar.Ég hef það fyrirkomulag í enskunni að ég áætla námsefni fyrir vikuna sem nemendurleysa í skólanum og heima. Vikuskammturinn getur verið misjafn frá manni ti...
06.09.2011

Nöfn á stofur og rými skólans

Upp hefur komið sú hugmynd af velja nöfn á rými og stofur skólans. Vilji er til þess að velja nöfn tengd náttúrunni, kennileitum og örnefnum við Hólmavík. Á föstudaginn skila nemen...
06.09.2011

Náms- og starfsráðgjafi til viðtals í dag

Björn Hafberg náms- og starfsráðgjafi verður til viðtals á Hólmavík þriðjudaginn 6. september frá kl. 10:00 Tímapantanir hjá honum eru í síma 899 0883. Viðtölin fara fram á skrif...
06.09.2011

Samkeppni um lógó Félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps

Óskað er eftir tillögum að lógó félagsþjónustu Stranda og Reykhólahrepps. Lógóið þarf að vera tilbúið til notkunar á tölvutæku formi.

Félagsþjónusta Stranda og Reykhólahrepps er sameiginleg félagsþjónusta sveitarfélaganna, Árneshrepps, Kaldrananeshrepps, Strandabyggðar og Reykhólahrepps. Félagsþjónustann sinnir þjónustu á sviði barnaverndar, félagslegrar ráðgjafar, fjárhagsaðstoðar, málefni fatlaðs fólks, félagslegrar heimaþjónustu og málefni aldraðra.
05.09.2011

Starfshópur skoðar sameiningu stofnanna

Skipaður verður starfshópur sem fjalla á um hugsanlega sameiningu Atvinnuþróunarfélags Vestfjarða, Menningarráðs Vestfjarða, Markaðsstofu Vestfjarða, Vaxtarsamnings Vestfjarða og Fj?...
05.09.2011

Syndum inn í haustið - aukaopnun

Vetraropnun í Íþróttamiðstöðinn á Hólmavík tók gildi 1. september s.l. eins og sjá mér hér.Sú breyting verður á opnunartíma sundlaugarinnar þessa fyrstu góðviðrisdaga í haust...
04.09.2011

Danskar fréttir

Eins og fram hefur komið mun undirritaður kenna dönsku í 9.og 10. bekk í veturViðfangsefnin í upphafi hafa mikið snúist um að minnanemendur á aðferðir sem mikilvægt er að nota þegar...
03.09.2011

Danska

Undirritaður mun kenna dönsku í 7. og 8. bekk þar tilÁrný Huld Haraldsdóttir tekur við kennslunni sem verður líklega vikuna 11. - 15. september n.k.  Viðfangsefnin í upphafi hafa miki...
02.09.2011

Fjórðungsþing Vestfirðinga stendur nú yfir

56. þing Fjórðungssambands Vestfirðinga stendur nú yfir í nýuppgerðu félagsheimili Bolvíkinga. Á þinginu er m.a. fjallað um endurskoðun á stoðkerfi atvinnu- og byggðarþróunar á Vestfjörðum og forgangsraðað hvaða verkefni verða valin í sóknaráætlun landshluta.

Til stoðkerfis atvinnu- og byggðarþróunar á Vestfjörðum teljast Atvinnuþróunarfélag Vestfjarða, Vaxtarsamningur Vestfjarða, Markaðsstofa Vestfjarða, Menningarráð Vestfjarða og Fjórðungssamband Vestfirðinga. Grunnur að endurskoðun á stoðkerfinu var lagður á fundi framkvæmdastjóra sveitarfélaga á Vestfjörðum og stjórna og starfsfólks stoðkerfisins sem haldinn var á Hólmavík í mars s.l. Eftirtaldir aðilar eru formenn stjórna:
02.09.2011

Perlur, púsl og teygjur :)

 Sælir kæru foreldrar :)Önnur kennsluvika skólaársins fór að mestu leyti fram innan veggja skólans. Við byrjuðum vikuna á því að fara í söngstund, þar sem allri nemendur skólans ...
02.09.2011

29. ágúst - 2. september

Þessa vika var eins skemmtileg og sú síðasta, margt að gerast og allir jákvæðir og duglegir. Í íslensku unnu nemendur í verkefnabókum. Nemendur í 7. bekk unnu í Réttritunarorðabók ...
02.09.2011

Fjallskil í Strandabyggð 2011

Fjallskilaseðill 2011 hefur verið samþykktur í sveitarstjórn Strandabyggðar, sjá hér. Réttað verður sem hér segir:

Staðarrétt
Réttað verður í Staðarrétt sunnudaginn 18. september og laugardaginn 1. október og er miðað við að réttarstörf hefjist kl. 14:00. Réttarstjóri: Magnús Steingrímsson.
01.09.2011

Fjögur tilboð bárust í brú yfir Staðará

Tilboð í smíði nýrrar tvíbreiðrar brúar yfir Staðará í Steingrímsfirði á Strandavegi 643 voru opnuð í gær. Fjögur tilboð bárust og voru þau öll lítið eitt hærri en áætla?...
01.09.2011

Starf stuðningsfulltrúa við Grunnskólann laust til umsóknar

Grunnskólinn á Hólmavík auglýsir 80% starf stuðningsfulltrúa við skólann. Vinnutími stuðningsfulltrúa er alla virka daga frá kl. 8:00-14:00 auk þátttöku í starfsmannafundum og sér...
01.09.2011

Framkvæmdir að hefjast við Hólmavíkurhöfn

31. ágúst var skrifað undir verksamning milli sveitarfélagsins Strandabyggðar og fyrirtækisins Ísar ehf. um endurbyggingu stálþils við Hólmavíkurhöfn og fyrsti verkfundur haldinn vegna framkvæmdarinnar.  Fundinn sátu Stefán Guðjónsson f.h. Ísar ehf., Ingibjörg Valgeirsdóttir hafnarstjóri Hólmavíkurhafnar, Sigurður Marinó Þorvaldsson hafnarvörður, Jón Gísli Jónsson oddviti Strandabyggðar og Kristján Helgason f.h. Siglingastofnunar sem mun hafa umsjón með verkinu. 
31.08.2011

Flugslysaæfing á Gjögurflugvelli

Flugslysaæfing fer fram á Gjögurflugvelli helgina 8. - 9.október 2011. Fræðsla fer fram á laugardeginum og æfing á sunnudeginum. Allir á útkallslista almannavarna vegna flugslysa eru boðaðir á æfinguna. Óskað er eftir sjálfboðaliðum til að leika sjúklinga á æfingunni. Vinsamlega hafið samband við oddvita Árneshrepps, Oddnýju Þórðardóttur í síma 451-4001.
31.08.2011

6. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 30. ágúst 2011

6. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps, haldin 30.ágúst 2011 klukkan 14:00 í Höfðagötu 3 á Hólmavík. Mættir; Hrafnhildur Guðbjörnsdóttir(Strandabyggð), Hrefna Þorval...
31.08.2011

5. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 28. júní 2011

Fimmti fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhóla var haldinn  miðvikudaginn 28. júní 2011 kl. 13:00 á skrifstofu Strandabyggðar, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Mættir eru Bryndís Sveinsd...
31.08.2011

4. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps - 6. júní 2011

Fjórði fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhóla var haldinn  mánudaginn 6. júní 2011 kl. 14:45 á skrifstofum Strandabyggðar, Höfðagötu 3 á Hólmavík.Mættir eru Hrafnhildur Guðb...
31.08.2011

3. fundur Velferðarnefndar Stranda og Reykhólahrepps 2. maí 2011

Fyrsti fundur Velferðarnefndar Stranda- og Reykhóla var haldinn í Félagsmála- og jafnréttisnefnd Strandabyggðar mánudaginn 2. maí 2011 kl. 14:00 í Félagsheimilinu í Árneshreppi. Mætt...
31.08.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1187 - 30. ágúst 2011

Fundur nr. 1187 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 30. ágúst 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins. Fundurinn hófst kl. 17:00. Oddviti sveitarstjórnar, Jón Gísli Jón...
30.08.2011

Hamingjuhlaupið 2012 frá Trékyllisvík til Hólmavíkur

Það er ekkert verið að tvínóna við hlutina þegar Hamingjudagar eru annars vegar, en fyrsti dagskrárliður fyrir árið 2012 hefur þegar verið negldur niður. Það er Hamingjuhlaupið margfræga sem hefur vaxið og dafnað með hverju ári, enda geta allir tekið þátt og hlaupið í takt við eigin getu. Að sögn Stefáns Gíslasonar, skipuleggjanda og upphafsmanns hlaupsins, mun hlaupið 2012 hefjast við Minja- og handverkshúsið Kört við Árnes í Trékyllisvík, öðrum þræði til heiðurs sveitarstjóra Strandabyggðar, Ingibjörgu Valgeirsdóttur, sem er eins og margir vita frá Árnesi. Hlaupið í heild sinni er um 53 km og gæti tekið rúmar 7 klukkustundir að sögn Stefáns.  
30.08.2011

Fræðslunefnd 30. ágúst 2011

Fundur haldinn í fræðslunefnd Strandabyggðar 30. ágúst 2011 kl. 16.00 á skrifstofu sveitarfélagsins.  Mættir Steinunn Þorsteinsdóttir, Ingibjörg Sigurðardóttir, Snorri Jónsson, Katl...
29.08.2011

Kleinur, skúffukökur og djús´:)

Fyrsta vika skólaársins er liðin og gekk hún alveg ljómandi vel.Við notuðum þessa fyrstu kennsluviku í rólegheitarvinnu með áherslu á  vettvangsferðir.   Fyrsta vettvangsferðinn v...
29.08.2011

Vikan 22. - 26. ágúst

4. – 6. bekkur vikuna 22. – 26. ágúst Allir komu glaðir og kátir aftur til starfaeftir sumarfrí. Umsjónarkennararnir Inga og Kolli tóku á móti okkur og fóru meðokkur út. Við byrju...
29.08.2011

Hlutastarf í íþróttamiðstöð auglýst laust til umsóknar

Íþróttamiðstöðin á Hólmavík auglýsir tímabundið starf laust til umsóknar:

Starfsmaður í íþróttamiðstöð veturinn 2011 - 2012
- Afgreiðslustörf
- Baðvarsla í kvennaklefa
- Létt þrif
- Sundlaugarvarsla
- Önnur störf sem starfsmanni eru falin
29.08.2011

Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd 29. ágúst 2011

Fundur haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar mánudaginn 29. ágúst 2011 kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Valgeir Örn Kristjánsson, Ingimundu...
28.08.2011

12 mánaða skýrsla sveitarstjóra

Á starfsdögum sveitarstjórnar Strandabyggðar sem haldnir voru helgina 27. - 28. ágúst 2011 var 12 mánaða skýrsla Ingibjargar Valgeirsdóttur sveitarstjóra kynnt en nú er ár síðan hún tók við starfi. Í skýrslunni eru dregin fram helstu verkefni sveitarfélagsins frá því að núverandi sveitarstjórn tók við eftir kosningar 2010 eins og sjá má hér.

Á starfsdögunum var farið yfir tillögu sveitarstjóra að breyttu skipuriti nefnda í sveitarfélaginu þar sem lagt er til að skipurit verði einfaldað með það að markmiði að efla skilvirkni, auka upplýsingaflæði, dreifa ábyrgð og ná betri árangri í rekstri og þjónustu sveitarfélagsins (sjá hér). Lagt er til að fækka nefndum úr 7 í 5 þar sem sveitarstjórnarfulltrúi leiði hvert svið. Sveitarstjórn ásamt fleira sveitarstjórnarfólki af J-lista og V-lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs skoðaði kosti og galla fyrirkomulagsins og velti upp fjölbreyttum möguleikum varðandi sviðin, fjölda þeirra og hvaða málefni ættu að fara undir hvert þeirra.
28.08.2011

Fjölbreyttar valgreinar í boði í 8.-10. bekk

Fjölbreytt val verður í boði fyrir nemendur 8.-10. bekkjar í vetur en megintilgangur með valgreinum er að stuðla að auknu valfrelsi nemenda til að velja námsgreinar. Í vetur hafa nemendur okkar kost á að velja sig inn í tvær af neðangreindum valgreinum auk kjarnagreinanna:

28.08.2011

Þjóðfræðisstofa auglýsir lista- og fræðimannadvöl á Ströndum

Þjóðfræðistofa býður í vetur upp á lista- og fræðimannadvöl í Skelinni, sem er huggulegt lítið hús á Hólmavík. Gestir fá að dvelja húsinu í eina viku á tímabilinu 15. septe...