Fréttir og tilkynningar

Mosfellingar slá Íslandsmet Strandamanna

Mosfellingar reyna við Íslandsmetið í planki
Sveitarstjórnarfundur og fundur í Byggingar-, umferðar- og skipulagsnefnd
Skúffukökur, kleinur og djús :)
Landbúnaðar- og dreifbýlisnefnd - 25. ágúst 2011

Skólastarf Grunn- og Tónskólans 2011-2012 hafið

Móttaka refaskotta 1. september 2011
Auglýsing um bifreiðaskoðun á Hólmavík

Varaoddviti Strandabyggðar fær Landstólpann
Í rökstuðningi kom fram að um nokkurs konar bjartsýnisverðlaun væri að ræða og að Jón hafi með störfum sínum vakið jákvæða athygli á sinni heimabyggð og verið ötull talsmaður ferðaþjónustu og menningar á Vestfjörðum. Þá sé hann virkur í félagsstarfi og menningarlífi og að auki frumkvöðull í uppbyggingu ferðaþjónustu, menningarstofnana og fræðastarfs á svæðinu
Starfsdagar, sveitarstjórnarfundur og nefndarfundir
100% starf í leikskólanum Lækjarbrekku
Nánari starfslýsingar er hægt að nálgast á skrifstofu leikskólastjóra eða í síma 451 3411. Einnig er hægt að senda tölvupóst á leikskólastjóra í netfangið: leikskolastjori@holmavik.is
Verkfalli leikskólakennara aflýst
Skóladagatal 2011-2012
Barnamót HSS á Drangsnesi á sunnudag
Hamingjudagar 2012 verða helgina 29. júní - 1. júlí

Yngri deildin á Lækjarbrekku lokar
Fræðslunefnd 18. ágúst 2011
Hólmavík miðsvæðis - fjölmargir fundir í dag

Vegna yfirvofandi verkfalls leikskólakennara
Ágreiningurinn tengist framkvæmd verkfallsins en forsvarsmenn Kennarasambands Íslands og fulltrúar sveitarfélaga sátu fund vegna þessa í dag milli kl. 15:00 - 18:30. Ágreiningur er um hvort deildir sem deildarstjórar í verkfalli stýra geti starfað áfram eða hvort þeim þurfi að loka. Forsvarsmenn sveitarfélaganna vilja manna stöður þeirra sem taka þátt í verkfallinu með starfsmönnum sem standa utan Félags leikskólakennara, en lögmaður Kennarasambandsins segir slíkt vera verkfallsbrot. Fundinum lauk án niðurstöðu en aftur verður fundað um framkvæmd verkfallsins á morgun.
Ungt íþróttafólk á Ströndum blómstrar
Ungt fólk á Ströndum fæst við margt í frístundum sínum. Íþróttir eru stór hluti af þeim, en þar hefur náðst frábær árangur undanfarið. Keppendur frá Héraðssambandi Strandamanna gerðu góða ferð á Unglingalandsmót UMFÍ sem fram fór á Egilsstöðum um verslunarmannahelgina. Hadda Borg Björnsdóttir, íþróttamaður ársins hjá HSS árið 2010, bætti árangur sinn í hástökki, stökk 1,62 metra og nældi sér í gull. Harpa Óskarsdóttir á Drangsnesi varð landsmótsmeistari í spjótkasti 13 ára með kast upp á 31,74 metra, en hún náði einnig 7. sæti í kúluvarpi. Þá náði Ólafur Johnson bronsi í spjótkasti 12 ára stráka og Arna Sól Mánadóttir frá Umf. Hörpu varð í fimmta sæti í spjótkasti í flokki 14 ára.

Þjóðskjalasafn með námskeið á Hólmavík

Skólastarf hefst að nýju
Skólinn hefst að nýju eftir sumarleyfi.

100% starf á leikskólanum Lækjarbrekku

Ráðningar
Elfa Björk Bragadóttir hefur verið ráðin í 50% starf fulltrúa á skrifstofu Strandabyggðar. Elfa Björk mun hefja störf 24. ágúst n.k.
Leikskólinn Lækjarbrekka
Guðrún Margrét Jökulsdóttir hefur verið ráðin í 100% starf í leikskólanum lækjarbrekku. Guðrún Margrét hefur störf um mánaðarmótin ágúst - september.
Losun rotþróa í Strandabyggð
Íþróttamiðstöðin auglýsir störf
Starfsmaður í íþróttamiðstöð veturinn 2011 - 2012
- Afgreiðslustörf
- Baðvarsla í kvennaklefa
- Létt þrif
- Sundlaugarvarsla
- Önnur störf sem starfsmanni eru falin