Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

05.07.2011

Vel sótt Furðufataball á Hamingjudögum

Á föstudagskvöldi á Hamingjudögum var haldið stórskemmtilegt Furðufataball í félagsheimilinu á Hólmavík. Skífuþeytarinn DJ Darri spilaði alla helstu barnaslagarana og sá til þess ...
05.07.2011

Mjallhvít í glaðasólskini

Einn af hápunktum Hamingjudaga fjölskyldunnar var þegar leikhópurinn Lotta sýndi Mjallhvíti og dvergana sjö í blíðskaparveðri á Klifstúni á laugardaginn. Fólk á öllum aldri naut s?...
04.07.2011

Kassabílarallý í brakandi blíðu og sólskini

Einn af þeim atburðum sem eru orðnir ómissandi á Hamingjudögum á Hólmavík er kassabílarallýið. Í ár fór það fram laugardaginn 2. júlí kl. 13:00 á sínum hefðbundna stað á H?...
04.07.2011

Kassabílarallý í brakandi sól og blíðu

Einn af elstu atburðum Hamingjudaga á Hólmavík er kassabílarallýið svokallaða. Í ár fór það fram laugardaginn 2. júlí kl. 13:00 á sínum hefðbundna stað á Höfðagötu milli Þr?...
04.07.2011

Hamingjulagið hljómaði á Klifstúninu

Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir og Elín Ingimundardóttir fluttu Hamingjulagið 2011 á Kvöldvöku á Klifstúni á föstudagskvöldi við fögnuð viðstaddra. Lagið sem vann keppnina í ár?...
04.07.2011

Pönkdansinn var stiginn á Klifstúninu

Pollapönkarar mættu á kvöldvöku á Klifstúni á föstudagskvöldinu á Hamingjudögum. Piltarnir voru eldhressir og glöddu alla viðstadda með einstaklega líflegri og skemmtilegri sviðsfr...
04.07.2011

Skjaldbökuslóð og Jakobínutún á Hólmavík

Ný götuheiti voru samþykkt á sveitarstjórnarfundi 1185 sem haldinn var á Klifstúni í tilefni af Hamingjudögum í gærkvöldi. Gatan Norðurtún heitir nú Jakobínutún sem er tilvitnun í Jakobínu Thorarensen athafnakonu á Hólmavík og Fiskislóð heitir nú Skjaldbökuslóð sem vísar í hinn fræga skjaldbökufund árið 1963.

Eftirfarandi tillögur voru bornar upp á sveitarstjórnarfundinum og þær samþykktar samhljóða:
04.07.2011

Sverrir Guðbrandsson og Ólafía Jónsdóttir heiðursborgarar í Strandabyggð

Á hátíðarfundi sveitarstjórnar Strandabyggðar sem haldinn var á Klifstúni föstudaginn 1. júlí var samþykkt að velja Ólafíu Jónsdóttur og Sverri Guðbrandsson sem heiðursborgara Strandabyggðar. Veittu þau viðurkenningu þess efnis móttöku við hátíðlega setningarathöfn Hamingjudaga 2011. Sveitarfélagið Strandabyggð sendir þeim hlýjar þakkir, framlag þeirra til samfélagins er til fyrirmyndar.  

Í tillögu sveitarstjórnar sem lögð var fyrir fundinn kom eftirfarandi fram: 
04.07.2011

Hamingjusamþykkt Strandabyggðar einstök á heimsvísu

Hamingjusamþykkt Strandabyggðar var samþykkt samhljóða á sveitarstjórnarfundi 1185 sem haldinn var á Klifstúni föstudagskvöldið 1. júlí 2011. Fundurinn var hátíðarfundur í tilefni af Hamingjudögum 2011. Eru líkur leiddar að því að þetta sé fyrsta hamingjusamþykktin sem gerð hafi verið í sveitarfélagi á Íslandi og áhugavert að vita hvort slíkar samþykktir þekkist annarsstaðar í heiminum. Hamingjusamþykkt Strandabyggðar er svohljóðandi:
04.07.2011

Hátíðlegur sveitarstjórnarfundur á föstudagskvöldi

Sveitarstjórnarfundur 1185 var haldinn á Klifstúni í kvöld. Fundurinn var hátíðarfundur í tilefni af Hamingjudögum og voru þrjú mál á dagskrá: Hamingjusamþykkt Strandabyggðar, göt...
04.07.2011

Vinnustofa um hamingjuna tókst vel

Ásdís Olsen leiddi gesti ljúflega inn í núvitund fyrir utan Félagsheimilið á Hólmavík á fimmtudagskvöldið. Veðurblíða var með eindæmum og götugrill í hverfum Hólmavíkur settu ...
04.07.2011

Svavar Knútur spilaði á Heilbrigðisstofnuninni

Hamingjutónar hljómuðu um Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík sl. fimmtudag þegar tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sló þar á fallega strengi fyrir heimilisfólk. Svavar Knútur fékk hl?...
03.07.2011

Hamingjulagið hljómaði á Klifstúni

Aðalheiður Lilja Bjarnadóttir og Elín Ingimundardóttir fluttu Hamingjulagið 2011 á Klifstúni á Hamingjudögum við fögnuð viðstaddra. Lagið sem vann keppnina í ár heitir Vornótt ...
02.07.2011

Íslandsmet í planki sett á Hamingjudögum!

Nokkur vissa er fyrir því að Íslandsmet hafi verið slegið í planki á Hamingjudögum á Hólmavík í gær. Er talið að um fyrsta sveitarstjórnarplank sé að ræða á landinu en sveitar...
02.07.2011

Dásemdarveður á Ströndum!

Veðurguðirnir skelltu sér á Hamingjudaga á Hólmavík og tóku sól og blíðu með sér! Hér eru bestu sumardagar ársins og stútfull dagskrá af einstökum viðburðum eins og sjá má hé...
02.07.2011

Hamingjusamir Pollapönkarar á Klifstúni!

Pollapönkarar glöddu alla viðstadda með einstakri sviðsframkomu á Klifstúni í gær. Vinsældir þeirra meðal ungra og aldinna eru miklar á Ströndum enda eru drengirnir sannkallaðir gle?...
02.07.2011

Ný götuheiti: Jakobínutún og Skjaldbökuslóð

Ný götuheiti voru samþykkt á sveitarstjórnarfundi 1185 sem haldinn var á Klifstúni í tilefni af Hamingjudögum í gærkvöldi. Gatan Norðurtún heitir nú Jakobínutún sem er tilvitnun í Jakobínu Thorarensen athafnakonu á Hólmavík og Fiskislóð heitir nú Skjaldbökuslóð sem vísar í hinn fræga skjaldbökufund árið 1963.

Eftirfarandi tillögur voru bornar upp á sveitarstjórnarfundinum og þær samþykktar samhljóða:
02.07.2011

Heiðursborgarar Strandabyggðar

Á hátíðarfundi sveitarstjórnar Strandabyggðar sem haldinn var á Klifstúni föstudaginn 1. júlí var samþykkt að velja Ólafíu Jónsdóttur og Sverri Guðbrandsson sem heiðursborgara Strandabyggðar. Veittu þau viðurkenningu þess efnis móttöku við hátíðlega setningarathöfn Hamingjudaga 2011. Sveitarfélagið Strandabyggð sendir þeim hlýjar þakkir, framlag þeirra til samfélagins er til fyrirmyndar.
02.07.2011

Fyrsta hamingjusamþykktin á Íslandi?

Hamingjusamþykkt Strandabyggðar var samþykkt samhljóða á sveitarstjórnarfundi 1185 sem haldinn var á Klifstúni föstudagskvöldið 1. júlí 2011. Fundurinn var hátíðarfundur í tilefni af Hamingjudögum 2011. Eru líkur leiddar að því að þetta sé fyrsta hamingjusamþykktin sem gerð hafi verið í sveitarfélagi á Íslandi og áhugavert að vita hvort slíkar samþykktir þekkist annarsstaðar í heiminum. Hamingjusamþykkt Strandabyggðar er svohljóðandi:
02.07.2011

Sveitarstjórnarfundur á Hamingjudögum

Sveitarstjórnarfundur 1185 var haldinn á Klifstúni í kvöld. Fundurinn var hátíðarfundur í tilefni af Hamingjudögum og voru þrjú mál á dagskrá: Hamingjusamþykkt Strandabyggðar, götuheiti á Hólmavík og heiðursborgarar í Strandabyggð. Er það mál manna að þetta hafi verið fjölmennasti sveitarstjórnarfundur sem haldinn hefur verið í manna minnum í Strandabyggð en sveitarstjórnarfundir eru opnir öllum sem á þá vilja hlýða.
02.07.2011

Stórskemmtilegt furðufataball með sápukúluívafi!

DJ Darri hélt uppi fjörinu á furðufataballi í Félagsheimilinu í kvöld. Þar var haldin hamingjuhátíð með sápukúluívafi fyrir börn, unglinga og fullorðin börn og skemmtu allir...
01.07.2011

Hamingjan sanna - Ásdís Olsen

Ásdís Olsen leiddi gesti ljúflega inn í núvitund fyrir utan Félagsheimilið á Hólmavík í gær. Veðurblíða var með eindæmum og götugrill í hverfum Hólmavíkur settu svip á bæinn....
01.07.2011

Svavar Knútur og hlýjir tónar

Hamingjutónar hljómuðu um Heilbrigðisstofnunina á Hólmavík þegar tónlistarmaðurinn Svavar Knútur sló þar á fallega strengi fyrir heimilisfólk. Svavar Knútur fékk hlýjar móttöku...
29.06.2011

Hamingjuhlaupið - allir geta tekið þátt!

Einn af föstu punktum Hamingjudaga á Hólmavík síðustu ár er Hamingjuhlaupið, sem er skemmtihlaup um dali og fjöll, stokka og steina. Elstu menn trúa því að hver sá sem taki þátt í hlaupinu öðlist við það meiri hamingju heldur en sá sem sleppir því að hlaupa. Yngri menn taka þetta trúanlegt.

Það stefnir í góða þátttöku í hlaupinu í ár, en frést hefur af allmörgum sem ætla að koma inn í hlaupið á mismunandi stigum þess, enda er alls engin skylda að hlaupa frá upphafi til enda. Einn af þeim sem munu stefna á þátttöku í hlaupinu er engin annar en ofurhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson. Gunnlaugur er fyrir löngu landsþekktur fyrir glæsta frammistöðu í ofurmaraþonhlaupum þar sem hann hefur oftar en ekki hlaupið mörg hundruð kílómetra í einu. Hlaupið hefst kl. 16:00 við Gröf í Bitrufirði og lýkur kl. 20:25 við hátíðarsvæðið á Hólmavík. Koma hlauparanna markar upphaf Hnallþóruhlaðborðs Hamingjudaga, en ekki verður snert á tertunum fyrr en allir eru komnir í mark.   
29.06.2011

Ofurhlaupari tekur þátt í Hamingjuhlaupinu

Einn af föstu punktum Hamingjudaga á Hólmavík síðustu ár er Hamingjuhlaupið, sem er skemmtihlaup um dali og fjöll, stokka og steina. Elstu menn trúa því að hver sá sem taki þátt í hlaupinu öðlist við það meiri hamingju heldur en sá sem sleppir því að hlaupa. Yngri menn taka þetta trúanlegt.

Það stefnir í góða þátttöku í hlaupinu í ár, en frést hefur af allmörgum sem ætla að koma inn í hlaupið á mismunandi stigum þess, enda er alls engin skylda að hlaupa frá upphafi til enda. Einn af þeim sem munu stefna á þátttöku í hlaupinu er engin annar en ofurhlauparinn Gunnlaugur Júlíusson. Gunnlaugur er fyrir löngu landsþekktur fyrir glæsta frammistöðu í ofurmaraþonhlaupum þar sem hann hefur oftar en ekki hlaupið mörg hundruð kílómetra í einu. Hlaupið hefst kl. 16:00 við Gröf í Bitrufirði og lýkur kl. 20:25 við hátíðarsvæðið á Hólmavík. Koma hlauparanna markar upphaf Hnallþóruhlaðborðs Hamingjudaga, en ekki verður snert á tertunum fyrr en allir eru komnir í mark.   
29.06.2011

Barþraut á Café Riis í kvöld

Það eru sannkallaðir hamingjustraumar sem leika um íbúa í Strandabggð þessa stundina. Fyrir stuttu síðan birti til á Hólmavík og menn litu heiðbláan og bjartan himinn í fyrsta skip...
29.06.2011

Barþraut í kvöld kl. 21:00

Það eru sannkallaðir hamingjustraumar sem leika um íbúa í Strandabggð þessa stundina. Fyrir stuttu síðan birti til á Hólmavík og menn litu heiðbláan og bjartan himinn í fyrsta skip...
29.06.2011

Fáðu þér hamingjulag - í dag!

Nú er diskurinn með Hamingjulaginu 2011, Vornótt á Ströndum, loksins kominn út og í sölu. Lagið vann fimm önnur lög í lagasamkeppni sem var haldin á Hólmavík þann 20. maí, en höfu...
28.06.2011

Fáðu þér Hamingjulagið í ár!

Nú er diskurinn með Hamingjulaginu 2011, Vornótt á Ströndum, loksins kominn út og í sölu. Lagið vann fimm önnur lög í lagasamkeppni sem var haldin á Hólmavík þann 20. maí, en höfu...
28.06.2011

Fjölbreyttar listsýningar á Hamingjudögum

Þrjár glæsilegar listsýningar koma til með að prýða Hamingjudaga í ár. Það er skipuleggjendum hátíðarinnar mikill heiður að stuðla að því að listamenn geti komið til Hólmavíkur og sýnt listaverk, málverk og ljósmyndir sem auðga anda, bæta geð og hlýja hjörtum. Listamennirnir eru Erna Björk Antonsdóttir, Tinna Hrund Kristinsdóttir Schram, Elfar Guðni Þórðarson og Valgerður Þóra Elfarsdóttir. Hér fyrir neðan gefur að líta ítarlega umfjöllun um þessa listamenn og sýningar þeirra. Verið velkomin á Hamingjudaga!