Fara í efni

Mjallhvít í glaðasólskini

05.07.2011
Einn af hápunktum Hamingjudaga fjölskyldunnar var þegar leikhópurinn Lotta sýndi Mjallhvíti og dvergana sjö í blíðskaparveðri á Klifstúni á laugardaginn. Fólk á öllum aldri naut s?...
Deildu
Einn af hápunktum Hamingjudaga fjölskyldunnar var þegar leikhópurinn Lotta sýndi Mjallhvíti og dvergana sjö í blíðskaparveðri á Klifstúni á laugardaginn. Fólk á öllum aldri naut sýningarinnar sem var stórskemmtileg og veðurblíðunnar sem var sú besta á Hólmavík á þessu ári. Stemningin var einstök.
Til baka í yfirlit