Fara í efni

Fréttir og tilkynningar

15.06.2011

Sölubásar - tilkynnið fyrir 20. júní!

Eins og undanfarin ár býðst áhugasömum aðilum að selja varning á sölubásum á Hamingjudögum. Hverjum bás fylgir borð og aðgangur að rafmagni ef með þarf. Staðsetning á básunum v...
14.06.2011

Vilt þú vinna í skemmtilegu og líflegu umhverfi?

Vilt þú vinna í skemmtilegu og líflegu umhverfi við bæði gefandi og skapandi starf? Spennandi tímar eru framundan í leikskólanum Lækjarbrekku. Starfsfólk leikskólans er að hefja stefnumótunarvinnu fyrir skólann og er fyrirhugað að innleiða nýja leikskólastefnu næsta vetur. Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir tvö störf haustið 2011:

Leikskólakennari - leiðbeinandi

Auglýst er eftir leikskólakennara í 100% starf. Um er að ræða tímabundna stöðu til eins árs. Starfsmaður þarf að geta hafið störf þann 26. júlí 2011.

Nýtt starf
Leikskólinn Lækjarbrekka auglýsir nýtt starf matráðs og ræstitæknis Um er að ræða 100% starf frá kl. 08:00 - 16:00. Umsækjandi þarf að geta hafið störf þann 26. júlí 2011.
13.06.2011

Sumardagar á Ströndum

Sumarið er tíminn! Það er líflegt um að litast í Strandabyggð þessa dagana. Börn að leik, ferðamenn á götum úti, Vinnuskólinn að fegra bæinn, kaffihús á hverju horni og gróður...
12.06.2011

Upplýsingamiðstöðin á Hólmavík opin 9:00 - 18:00

Upplýsingamiðstöð Strandabyggðar á Hólmavík, Holmavik Tourist Information, er opin alla daga milli kl. 9:00 - 18:00. Upplýsingamiðstöðin er til húsa í Galdrasafninu en undanfarnar vik...
11.06.2011

Opnunin á neðstu hæðinni - nafnaleit

Leit stendur nú yfir á nafni á neðstu hæðinni í Þróunarsetrinu á Hólmavík. Neðsta hæðin var opnuð föstudaginn 10. júní með handverksmarkaði Strandakúnstar og fallegri sýningu...
11.06.2011

Nemendur leikskólans Lækjarbrekku opna sýningu

Litlar Strandastelpur og litlir Strandastrákar úr leikskólanum Lækjarbrekku hafa opnað glæsilega sýningu í Íþróttamiðstöð Strandabyggðar. Fjöldi fólks mætti á opnunina en sýning...
10.06.2011

Neðsta hæðin í Þróunarsetrinu opnar í dag

Í dag, föstudaginn 10. júní kl. 14:00, opnar neðsta hæðin í Þróunarsetrinu að Höfðagötu 3 með handverksmarkaði Strandakúnstar og sýningu á vegum Þjóðfræðistofu eftir Guðfin...
09.06.2011

Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd - 9. júní 2011

 Fundur var haldinn í Byggingar-, umhverfis- og skipulagsnefnd Strandabyggðar fimmtudaginn 9. júní kl. 18:00 á skrifstofu sveitarfélagsins. Mættir voru Þorsteinn Paul Newton, Valgeir Örn ...
09.06.2011

Fyrstu drög að dagskrá koma inn í kvöld

Í kvöld verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík um Hamingjudaga þar sem drög að dagskrá verða kynnt og farið verður yfir ýmis mál sem snúa að íbúum í Strandab...
09.06.2011

Minnum á íbúafund vegna Hamingjudaga í kvöld!

Almennur íbúafundur vegna Hamingjudaga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 9. júní kl. 20:30. Á fundinum verður farið yfir ítarleg drög að dagskrá Hamingjudaga...
09.06.2011

Minnum á viðtalstíma byggingarfulltrúa

Byggingarfulltrúi Strandabyggðar, Gísli Gunnlaugsson, verður með viðtalstíma á skrifstofu Strandabyggðar í dag, fimmtudaginn 9. júní, milli kl. 13:00 - 15:00. Fundur Byggingar-, umfer...
08.06.2011

Sumarleyfi

Starfsfólk Grunn- og Tónskólans á Hólmavík er komið í sumarleyfi til 9. ágúst nk. Við þökkum fyrir veturinn, gleðilegt sumar....
07.06.2011

Þetta er ekki rommkútur, þetta er skjaldbaka!

Einn af stórviðburðum Hamingjudaga á Hólmavík í ár er frumsýning á einleiknum Skjaldbakan. Verkið er leikið af höfundi þess, stórleikaranum og Strandamanninum Smára Gunnarssyni Gr?...
07.06.2011

Fatlað fólk á tímamótum - eru mannréttindi virt?

Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um síðustu áramót. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) heldur af því tilefni fræðslu- og umræðufundi víðs vegar um landið. Fundur undir yfirskriftinni ,,Fatlað fólk á tímamótum - eru mannréttindi virt?" verður haldinn á Reykhólum miðvikudaginn 8. júní 2011 kl. 15:00 - 17:30.

Íbúar í nærliggjandi sveitarfélögum eru hvattir til að mæta og kynna sér hvað er að gerast í þessum málum.

06.06.2011

Íbúafundur á fimmtudaginn kl. 20:30

Almennur íbúafundur vegna Hamingjudaga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 9. júní kl. 20:30.   Á fundinum verður farið yfir ítarleg drög að dagskrá Hamingj...
06.06.2011

Íbúafundur á fimmtudag kl. 20:30

Almennur íbúafundur vegna Hamingjudaga verður haldinn í Félagsheimilinu á Hólmavík fimmtudaginn 9. júní kl. 20:30.   Á fundinum verður farið yfir ítarleg drög að dagskrá Hamingj...
03.06.2011

100 ára afmælishátíð skólahalds á Hólmavík

Sveitarfélagið Strandabyggð hélt upp á 100 ára afmælishátíð skólahalds á Hólmavík miðvikudaginn 1. júní. Þann sama dag fóru fram skólaslit við Grunn- og Tónskólann á Hólmav...
01.06.2011

Samantekt á niðurstöðum og framkvæmd samræmdra könnunarprófa

Einn mikilvægra þátta í skólastarfinu er að leggjast yfir þau greiningartæki sem notuð eru til að meta námsárangur og gæði í skólastarfi. Samræmd könnunarpróf eru mælitæki sem ...
31.05.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1183 - 31. maí 2011

Fundur nr. 1183 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 31. maí 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundurinn hófst kl. 18:00. Oddviti svei...
31.05.2011

Skólaslit og hátíðarkaffi

Skólaslit Grunn- og Tónskólans á Hólmavík fara fram í Hólmavíkurkirkju, miðvikudaginn 1. júní nk. kl. 12:00.Síðar þann dag heldur sveitarstjórn Strandabyggðar hátíðarkaffi í ti...
31.05.2011

Síðasta félagsmiðstöðin í bili

Nú eru nýafstaðin gistikvöld hjá báðum deildum Ozon. Eldri deildin kom saman á Galakvöldi í Bragganum á Hólmavík fimmtudaginn 26. maí í boði Ozon og foreldra þátttakenda sem reid...
30.05.2011

Skrifstofa Strandabyggðar - breytingar á opnunartíma

Frá og með 1. júní 2011 verður skrifstofa Strandabyggðar opin milli kl. 10:00 - 14:00 í stað 09:30 - 15:00 eins og verið hefur. Þá verður lokað á skrifstofu Strandabyggðar 11. - 22....
30.05.2011

Gistikvöld hjá 5.-7. bekk

Eins og fram kom á dreifimiða sem dreift var til foreldra barna í 5.-7. bekk nýlega er fyrirhugað að halda árlegt náttfatapartý hjá 5.-7. bekk í félagsmiðstöðinni Ozon nú í kvöld...
30.05.2011

Hátíðarkaffi í tilefni skólahaldi á Hólmavík í 100 ár

Sveitarstjórn Strandabyggðar heldur hátíðarkaffi í tilefni af skólahaldi á Hólmavík í 100 ár miðvikudaginn 1. júní. Allir eru hjartanlega velkomnir á viðburðinn sem fer fram...
27.05.2011

Vortónleikar kvennakórsins Norðurljósa

Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík heldur vortónleika í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 29. maí mæstkomandi og hefjast tónleikarnir kl. 16:00. Efnisskrá tónleikanna er fjölbreytt að v...
25.05.2011

Vordagur

Fimmtudaginn 26. maí höldum við okkar árlega vordag. Dagskrá hefst kl. 10:00 og við bjóðum upp á keppni á hjólabraut, andlitsmálun, sápukúlur og krítar, kraftakeppni, töframaðurin...
24.05.2011

Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 24. maí 2011

Fundur í Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd Strandabyggðar haldinn í Félagsheimilinu 24. maí. Mætt voru: Arnar Jónsson tómstundafulltrúi, Ingibjörg Emilsdóttir, Kristinn Sch...
24.05.2011

Sveitarstjórn Strandabyggðar 1182 - 24. maí 2011

Fundur nr. 1182 var haldinn í sveitarstjórn Strandabyggðar þriðjudaginn 24. maí 2011 á skrifstofu sveitarfélagsins að Höfðagötu 3 á Hólmavík. Fundurinn hófst kl. 18:00. Oddviti svei...
24.05.2011

Kynningarfundur

Þriðjudaginn 24. maí mun Bjarni Ómar Haraldsson skólastjóri, í samráði við fulltrúa nemenda í Skólaráði Grunnskólans á Hólmavík , bjóða nemendum í 4. - 9. bekk til kynningarfu...
24.05.2011

Áheitasöfnun – Brellurnar hjóla Vestfjarðahringinn

Á sjómannadaginn munu Brellurnar leggja af stað til að hjóla Vestfjarðahringinn sem er um 640 km. Brellurnar er vísun í fjallið fyrir ofan þorpið Patreksfjörð. Brellurnar skipa Björg Sæmundsdóttir, Elín Krístín Einarsdóttir, Halldóra Birna Jónsdóttir, María Ragnarsdóttir, Salóme Þorbjörg Guðmundsdóttir og Sædís Eiríksdóttir sem mun keyra bílinn og leysa af að hjóla.