Fréttir og tilkynningar
Sumarleyfi

Þetta er ekki rommkútur, þetta er skjaldbaka!
Fatlað fólk á tímamótum - eru mannréttindi virt?
Yfirfærsla á þjónustu fyrir fatlað fólk frá ríki til sveitarfélaga fór fram um síðustu áramót. Öryrkjabandalag Íslands (ÖBÍ) heldur af því tilefni fræðslu- og umræðufundi víðs vegar um landið. Fundur undir yfirskriftinni ,,Fatlað fólk á tímamótum - eru mannréttindi virt?" verður haldinn á Reykhólum miðvikudaginn 8. júní 2011 kl. 15:00 - 17:30.
Íbúar í nærliggjandi sveitarfélögum eru hvattir til að mæta og kynna sér hvað er að gerast í þessum málum.

Íbúafundur á fimmtudaginn kl. 20:30
Íbúafundur á fimmtudag kl. 20:30

100 ára afmælishátíð skólahalds á Hólmavík
Samantekt á niðurstöðum og framkvæmd samræmdra könnunarprófa
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1183 - 31. maí 2011

Skólaslit og hátíðarkaffi
Síðasta félagsmiðstöðin í bili

Skrifstofa Strandabyggðar - breytingar á opnunartíma
Gistikvöld hjá 5.-7. bekk
Hátíðarkaffi í tilefni skólahaldi á Hólmavík í 100 ár
Vortónleikar kvennakórsins Norðurljósa
Vordagur
Tómstunda-, íþrótta- og menningarnefnd - 24. maí 2011
Sveitarstjórn Strandabyggðar 1182 - 24. maí 2011
Kynningarfundur

Áheitasöfnun – Brellurnar hjóla Vestfjarðahringinn
Vornótt á Ströndum er Hamingjulag ársins 2011
Vornótt á Ströndum er Hamingjulag ársins 2011!!

Flytjendur og lagaheiti afhjúpuð
Reyklaus 7. bekkur

Grunn- og Tónskólinn á Hólmavík auglýsir eftirfarandi stöður lausar til umsóknar
Bygginga-, umferðar- og skipulagsnefnd - 19. maí 2011
Fræðslunefnd - 19. maí 2011
Sveitarstjórnarfundur þriðjudaginn 24. maí 2011

Óskað eftir tillögum vegna Menningarverðlauna
Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd Strandabyggðar auglýsir hér með eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar, en þau verða veitt á Hamingjudögum í sumar. Þetta er í annað skiptið sem verðlaunin eru veitt, en í fyrra fékk Tón- og grunnskólinn á Hólmavík þau fyrir uppsetningu á Grease. Verðlaunin eru veitt árlega til einstaklings, félags, stofnunar, fyrirtækis eða hóps fyrir eftirtektarvert framtak á sviði lista og menningar í sveitarfélaginu á liðnu ári. Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd skipar dómnefnd sem velur úr innsendum tillögum. Tilnefningum má skila á skrifstofu Strandabyggðar eða á netfangið skrifstofa@strandabyggd.is til miðnættis sunnudaginn 19. júní.