Fara í efni

Flytjendur og lagaheiti afhjúpuð

20.05.2011
Keppnin um hvaða lag verður einkennislag Hamingjudaga árið 2011 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 í kvöld. Nú liggur ljóst fyrir hverjir eru flytjendur og hvað lögin í lagasamkeppni Hamingjudaga heita. Lögin eru sex talsins, en áhorfendur í sal fá að kjósa á milli laganna. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000.- fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Atkvæðaseðill fylgir hverjum keyptum miða. Hér fyrir neðan gefur að líta hverjir flytja lögin í kvöld, hvað þau heita og hver dulnefni höfunda eru:
Deildu
Keppnin um hvaða lag verður einkennislag Hamingjudaga árið 2011 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 í kvöld. Nú liggur ljóst fyrir hverjir eru flytjendur og hvað lögin í lagasamkeppni Hamingjudaga heita. Lögin eru sex talsins, en áhorfendur í sal fá að kjósa á milli laganna. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000.- fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Atkvæðaseðill fylgir hverjum keyptum miða. Hér fyrir neðan gefur að líta hverjir flytja lögin í kvöld, hvað þau heita og hver dulnefni höfunda eru:

Heiti lagsFlytjandiHöfundurKoss á kinnArnar Snæberg JónssonFyrsti aprílHamingjan byrjar hérBjarki Einarsson og Aðalheiður Lilja BjarnadóttirCat BrothersLífshamingjanArna ÞorsteinsFjólaVornótt á StröndumAðalheiður Lilja Bjarnadóttir og Elín IngimundardóttirZombieHamingjanSvanhildur Garðarsdóttir og Dagný HermannsdóttirMikki og MínaViltu kannski kyssa mig?Ólafur Sveinn JóhannessonLappi og Limbó 
Til baka í yfirlit