Keppnin um hvaða lag verður einkennislag Hamingjudaga árið 2011 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 í kvöld. Nú liggur ljóst fyrir hverjir eru flytjendur og hvað lögin í lagasamkeppni Hamingjudaga heita. Lögin eru sex talsins, en áhorfendur í sal fá að kjósa á milli laganna. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000.- fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Atkvæðaseðill fylgir hverjum keyptum miða. Hér fyrir neðan gefur að líta hverjir flytja lögin í kvöld, hvað þau heita og hver dulnefni höfunda eru:
Heiti lagsFlytjandiHöfundurKoss á kinnArnar Snæberg JónssonFyrsti aprílHamingjan byrjar hérBjarki Einarsson og Aðalheiður Lilja BjarnadóttirCat BrothersLífshamingjanArna ÞorsteinsFjólaVornótt á StröndumAðalheiður Lilja Bjarnadóttir og Elín IngimundardóttirZombieHamingjanSvanhildur Garðarsdóttir og Dagný HermannsdóttirMikki og MínaViltu kannski kyssa mig?Ólafur Sveinn JóhannessonLappi og Limbó
Flytjendur og lagaheiti afhjúpuð
20.05.2011
Keppnin um hvaða lag verður einkennislag Hamingjudaga árið 2011 fer fram í Félagsheimilinu á Hólmavík kl. 20:00 í kvöld. Nú liggur ljóst fyrir hverjir eru flytjendur og hvað lögin í lagasamkeppni Hamingjudaga heita. Lögin eru sex talsins, en áhorfendur í sal fá að kjósa á milli laganna. Aðgangseyrir er aðeins kr. 1.000.- fyrir fullorðna og 500 kr. fyrir börn á grunnskólaaldri. Atkvæðaseðill fylgir hverjum keyptum miða. Hér fyrir neðan gefur að líta hverjir flytja lögin í kvöld, hvað þau heita og hver dulnefni höfunda eru:
